Fréttir
27.05.2012
Slysavarnadeildir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samvinnu við Sjóvá, fóru í skóla vítt og breytt um landið nýlega og hittu krakka í 6. bekk grunnskóla. Þau voru frædd um mikilvægi reiðhjólahjálma, skyldubúnað reiðhjóla ...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2012
Haukar unnu Þór, 1-0, er liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Þetta var fyrsta tap Þórs í sumar sem hafði fyrir leikinn í dag unn...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2012
Haukar unnu Þór, 1-0, er liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Þetta var fyrsta tap Þórs í sumar sem hafði fyrir leikinn í dag unn...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2012
Ríflega 190 nemendur voru brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í morgun og fór athöfnin fram í Hofi. Útskriftarhópurinn í dag er glæsilegur. Að þessu sinni erum við að útskrifa marga afburðarnemendur frá skólanum ...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2012
Rekstur Hafnasamlags Norðurlands gekk vel á liðnu ári, betur gekk en áætlanir gerðu ráð fyrir. Afkoma fyrirtækisins var því vel viðunandi, að sögn Harðar Blöndal framkvæmdastjóra þess, en aðalfundur samlagsins var haldinn í v...
Lesa meira
Fréttir
26.05.2012
Ríflega 190 nemendur verða brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í dag en athöfnin sem fram fer í Hofi hófst nú kl. 10.00. Þetta er jafnframt stærsta brautskráning sem verið hefur frá VMA. Sigríður Huld Jónsdóttir sk
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
KA og Víkingur R. gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Egill Atlason kom Víkingum yfir á 35. mínútu en markið kom eftir klaufagang í öftustu línu KA-manna. David Disztl jafn...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
KA og Víkingur R. gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Egill Atlason kom Víkingum yfir á 35. mínútu en markið kom eftir klaufagang í öftustu línu KA-manna. David Disztl jafn...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
KA og Víkingur R. gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Egill Atlason kom Víkingum yfir á 35. mínútu en markið kom eftir klaufagang í öftustu línu KA-manna. David Disztl jafn...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
KA og Víkingur R. gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Egill Atlason kom Víkingum yfir á 35. mínútu en markið kom eftir klaufagang í öftustu línu KA-manna. David Disztl jafn...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
Enn má finna snjóskafla í Vaglaskógi eftir vorhretið í liðinni viku, en gera má ráð fyrir að hlýindin nú í vikunni fari langt með að bræða þá. Vaglaskógur verður opnaður fyrir umferð í næstu viku, föstudaginn 1. júní.
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
Viðskiptavinir VÍS með F plús tryggingu fá nú notið Bílahjálpar VÍS vítt og breitt um landið á hagstæðum kjörum. Ef bíllinn bilar, verður bensín- eða rafmagnslaus, dekk springur, rúður brotna eða annað slíkt er hjálpin á...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónninn á Akureyri, var einn þeirra sem settur var á meðmælendalista Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda að sér forspurðum. Hann hefur kært málið og krefst opinberrar rannsóknar. Í ljós...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
KA leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið fær Víking R. í heimsókn á Akureyrarvöll kl. 18:30. Þetta er langþráður heimaleikur og það er kominn mikill fiðringur í mannskapinn ...
Lesa meira
Fréttir
25.05.2012
Komum í meðferð á göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri hefur fjölgað umtalsvert. Þær voru 2.650 árið 2003, 3.550 árið 2007 og 4.580 árið 2011, eða aukning um 73% á 8 árum. Á þessu tímabili hefur meðferðaraðilu...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Ég er alveg stráheill og var bara nokkuð hress eftir óhappið, en fann það svo daginn eftir að ég var lemstraður á skrokknum, segir Smári Sigurðsson sem lenti í snjóflóði í vélsleðaferð nokkurra félaga en ferðinni var h...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Samherji hefur nú kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, frá því í síðustu viku, til Hæstaréttar Íslands. Málið snýst um húsleit og haldlagningu gagna sem Seðlabanki Íslands framkvæmdi hjá Samherja í lok mars sl. Krafa Samh...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal heilbrigðisstarfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri, sýna að almennt er starfsfólk ánægt í starfi, það fær stuðning frá samstarfsmönnum sínum og liðsheildin er góð. Þetta kom fram í á...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Á fundi í Zontaklúbbnum Þórunni hyrnu fyrir skömmu var samþykkt að veita Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri, 200 þúsund króna styrk. Í samþykktinni er ráðgert að hluti styrksins, eða 50 þúsund krónu...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Á fundi í Zontaklúbbnum Þórunni hyrnu fyrir skömmu var samþykkt að veita Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri, 200 þúsund króna styrk. Í samþykktinni er ráðgert að hluti styrksins, eða 50 þúsund krónu...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Njáll Trausti Friðbertsson D-lista óskaði eftir umræðu varðandi vegstyttingu við Blönduós á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun. Njáll Trausti og Sigurður Guðmundsson A-lista lögðu fram bókun, þar sem þeir harma embættisfær...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
Fréttir
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
Fréttir
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
Fréttir
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira