Fréttir

Hæsti styrkur til yngri flokka í kvennahandbolta

Í dag fimmtudaginn 21. júní voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við hátíðlega athöfn í sal Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri. Hæsta styrkinn í ár fékk Kvennadeild KA/Þórs í handbolta til kaupa á treyj...
Lesa meira

Hæsti styrkur til yngri flokka í kvennahandbolta

Í dag fimmtudaginn 21. júní voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við hátíðlega athöfn í sal Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri. Hæsta styrkinn í ár fékk Kvennadeild KA/Þórs í handbolta til kaupa á treyj...
Lesa meira

Hæsti styrkur til yngri flokka í kvennahandbolta

Í dag fimmtudaginn 21. júní voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við hátíðlega athöfn í sal Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri. Hæsta styrkinn í ár fékk Kvennadeild KA/Þórs í handbolta til kaupa á treyj...
Lesa meira

Metaðsókn í haust

Aðsókn í Háskólann á Akureyri hefur aldrei verið eins mikil og nú en þegar umsóknarfresturinn rann út í byrjun júní voru 1100 umsóknir komnar og er það met. „Á sama tíma í fyrra voru þær rétt yfir 900. Þannig að við sjá...
Lesa meira

Tíu KA-menn knúðu fram sigur gegn Þór

KA hafði betur gegn Þór í uppgjöri Akureyrarliðanna í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, 3-2, en leikið var á Akureyrarvelli. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik gerðust hlutirnir í þeim seinni sem var frábær skemmtun. KA lék e...
Lesa meira

Réðist á sambýliskonu

Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir líkamsárás á hendur sambýliskonu sinnar. Atburðurinn átti sér stað í heimahúsi á Akureyri í febrúar í fyrra og...
Lesa meira

Holóttur vegur að Sjúkrahúsinu á Akureyri

Aðkoman að Sjúkrahúsinu á Akureyri er mjög ábótavant en margar djúpar holur eru í malbikinu á veginum sem liggur m.a. að slysadeild. Vikudagur hefur fengið fjölmargar ábendingar um ástandið á veginum og þykir ekki góðri luk...
Lesa meira

Holóttur vegur að Sjúkrahúsinu á Akureyri

Aðkoman að Sjúkrahúsinu á Akureyri er mjög ábótavant en margar djúpar holur eru í malbikinu á veginum sem liggur m.a. að slysadeild. Vikudagur hefur fengið fjölmargar ábendingar um ástandið á veginum og þykir ekki góðri luk...
Lesa meira

Lottóvinningshafi enn ófundinn

Einstaklingurinn sem vann 73 milljónir í lottó fyrir um tveimur vikum síðan hefur enn ekki gefið sig fram. Miðinn var keyptur með reiðufé í Leirunesti á Akureyri og er þetta óvenjulega langur tími, samkvæmt Íslenskri getspá. Mil...
Lesa meira

Tom Cruise leigði bíla í tugatali hjá Höldi

„Við höfum sannarlega fundið fyrir þessari komu hans og það er óhætt að segja að þetta sé góð byrjun á sumrinu hjá okkur,“ segir Kristinn Tómason, stöðvarstjóri hjá Höldi á Akureyri. Eins og flestum ætti að vera orði...
Lesa meira

Tom Cruise leigði bíla í tugatali hjá Höldi

„Við höfum sannarlega fundið fyrir þessari komu hans og það er óhætt að segja að þetta sé góð byrjun á sumrinu hjá okkur,“ segir Kristinn Tómason, stöðvarstjóri hjá Höldi á Akureyri. Eins og flestum ætti að vera orði...
Lesa meira

Tom Cruise leigði bíla í tugatali hjá Höldi

„Við höfum sannarlega fundið fyrir þessari komu hans og það er óhætt að segja að þetta sé góð byrjun á sumrinu hjá okkur,“ segir Kristinn Tómason, stöðvarstjóri hjá Höldi á Akureyri. Eins og flestum ætti að vera orði...
Lesa meira

Tom Cruise leigði bíla í tugatali hjá Höldi

„Við höfum sannarlega fundið fyrir þessari komu hans og það er óhætt að segja að þetta sé góð byrjun á sumrinu hjá okkur,“ segir Kristinn Tómason, stöðvarstjóri hjá Höldi á Akureyri. Eins og flestum ætti að vera orði...
Lesa meira

Álfkonur í Lystigarðinum

Á föstudageftir viku, þann. 29. júní kl. 16.00 munu fimmtán ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna LYSTISEMDIR á útisvæðinu við cafe Björk í Lystigarðinum á Akureyri. ÁLFkonur (A?huga-Ljo?smyndara-Fe?lag fyrir konur a? Eyjafjarðarsv...
Lesa meira

Álfkonur í Lystigarðinum

Á föstudageftir viku, þann. 29. júní kl. 16.00 munu fimmtán ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna LYSTISEMDIR á útisvæðinu við cafe Björk í Lystigarðinum á Akureyri. ÁLFkonur (A?huga-Ljo?smyndara-Fe?lag fyrir konur a? Eyjafjarðarsv...
Lesa meira

„Gerist varla betra“

„Þetta var alveg geðveikt og gerist varla betra,“ segir knattspyrnukonan Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, sem fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta A-landsleik á dögunum. Sandra skoraði þriðja og síðasta mark Ísla...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Allt undir þegar erkifjendurnir mætast

Baráttan um Akureyri verður í agleymingi í kvöld þegar nágrannaliðin og erkifjendurnir, KA og Þór, mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Þetta er fyrsti grannaslagur liðanna í deildar...
Lesa meira

Minntust fjölgunar kvenna í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, minntist Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi  þess að nú eru 30 ár frá því konur urðu í fyrsta sinn fleiri en ein í bæjarstjórn Akureyrar. Þetta gerðist eftir stórsigu...
Lesa meira

Solveig Lára kjörin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum. Tvö voru í kjöri í síðari umferð, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði féllu þannig að sr. Kristján B...
Lesa meira

Solveig Lára kjörin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum. Tvö voru í kjöri í síðari umferð, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði féllu þannig að sr. Kristján B...
Lesa meira

Solveig Lára kjörin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum. Tvö voru í kjöri í síðari umferð, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði féllu þannig að sr. Kristján B...
Lesa meira

Flugfélag Íslands í farsímanum

Vefsíður Flugfélags Íslands eru nú virkar í farsímum. Farsímaútgáfan hentar sérstaklega vel fyrir flestar gerðir snjallsíma, Android, Iphone, Ipad,og nýrri gerðir af Nokia og Blackberry. Útlit og virkni hefur verið endurskrifuð m...
Lesa meira