Fréttir

Segja brennsluofn hafa neikvæð áhrif á ímynd og ásýnd Oddeyrarinnar

Hverfisnefnd Oddeyrar á Akureyri hugnast ekki að fá brennsluofn í hverfið. Norðlenska hefur beðið um starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirlitinu en fyrirtækið er m.a. með starfsstöð á Eyrinni.
Lesa meira

Nýr kafli í ferðaþjónustu á Húsavík

Andvari, annar rafbátur Norðursiglingar vígður og fyrsta skóflustungan tekin að Sjóböðunum
Lesa meira

Þorsteinn Gunnarsson ráðinn sveitarstjóri Skútustapahrepps

Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin var gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna
Lesa meira

VMA þátttakandi í verðlaunaverkefni

Verkefnið hófst undir lok árs 2013 og því lauk á síðasta ári. Af hálfu VMA tóku þátt í verkefninu Harpa Jörundardóttir, Ómar Kristinsson og Haraldur Vilhjálmsson.
Lesa meira

Útsvarsmeistari leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður kynntur síðar í vikunni.
Lesa meira

Réttað í Húsavíkurrétt: Myndir

Frístundabændur á Húsavík réttuðu í Húsavíkurrétt í gær sunnudag, þar var margt um fólk og fé og gleðin skein úr hverju andliti eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira

Segja afskipti ríkisins brot á alþjóðasamningum

Náttúruverndarsamtökunum Land­vernd þykir undarlegt ef ríkisstjórnin ætlar að skipta sér af stöðvun lagningu rafmagnslína frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu að Bakka við Húsavík. Málið er nú rekið fyr­ir úr­sk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála sem stöðvaði fram­kvæmd­ir meðan fjallað er um málið, eins og áður hefur komið fram.
Lesa meira

Ráðherra fór ekki að ráðleggingum Umhverfisstofnunar

Um­hverf­is­stofn­un (UST) mælti með því að veiðifyr­ir­komu­lag rjúpu yrði ótíma­bundið í tillögum sem stofnunin sendi ráðherra fyrir skemmstu. Varp­s­tofn rjúpu færi ekki und­ir 90.000 fugla.
Lesa meira

Fjórir á slysadeild eftir bílveltu

Lesa meira

Með heimþrá á nýrri plötu

Tónlistarkonan Sigrún Stella gefur út nýtt efni
Lesa meira

Kennsla í lögreglufræði hefst við Háskólann á Akureyri

Mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar rúmlega 150 nýnema
Lesa meira

Óvænt framboð gegn Sigmundi Davíð

Fyrrverandi aðstoðamaður landbúnaðarráðherra tilkynnti framboð til formanns Framsóknarflokksins á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í Hofi á Akureyri í gær.
Lesa meira

Baráttumálin eru mörg

Lesa meira

Lagasetning í undirbúningi vegna Bakka

Stjórnarráðið leitar nú leiða til að komast hjá þeim alvarlegu afleiðingum sem hlotist geta af því lagning háspennulína frá Þeistareykjavirkjun tefst eða verður bönnuð.
Lesa meira

Ekkert sameiginlegt með Trump

Hjálmar Bogi Hafliðason segist gáttaður á að vera líkt við Donald Trump, hann hafi sjálfur margoft varað við umræðunni sem skapast í kringum hann.
Lesa meira

Varaþingmanni Framsóknarflokks líkt við Donald Trump

Hjálmar Bogi Hafliðason varaþingmaður Framsóknarflokks sem sækist eftir 2.-4. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi ritaði pælingu á Facebooksíðu sína um flugvöllinn í Vatnsmýri sem kynnti undir heitar umræður.
Lesa meira

Yfirvofandi skortur á starfsfólki á SAk

Lesa meira

Strom & Wasser á Græna hattinum

Bandið er skipað þýskum hljóðfæraleikum, auk forsprakkans Heinz Ratz en einnig syngja með sveitinni þau Ragnheiður Gröndal og Egill Ólafsson. Þá blæs Haukur Gröndal í klarinett og saxafón.
Lesa meira

Guðni Bragason í nærmynd í Skarpi

Á dögunum sendi tónlistarmaðurinn og Húsvíkingurinn Guðni Bragason frá sér geisladiskinn XL. Diskurinn inniheldur 7 lög eftir Guðna með textum eftir Odd Bjarna Þorkelsson, Sævar Sigurgeirsson, bibba og Jóhann Kristinn Gunnarsson.
Lesa meira

Árholt við Búðará fagnar 125 ára afmæli í dag

Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum kynnt í Háskólanum á Akureyri

Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða í þessari viku um norðurslóðamál á Akureyri og í Reykjavík.
Lesa meira

Lið Akureyrar í Útsvari

Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, er að þessu sinni skipað þeim Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal sem einnig tók þátt í fyrra og Þorsteini G. Jónssyni.
Lesa meira

Höskuldur vísar ummælum Guðfinnu til föðurhúsanna

Þingmaðurinn hrekur gagnrýni Guðfinnu Jóhönnu lið fyrir lið og bendir henni á að kynna sér málin betur
Lesa meira

Upp á líf og dauða hjá Sigmundi og Höskuldi

Um helgina fer fram miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins í Hofi á Akureyri. Þar ræðir Sigmundur Davíð við flokksmenn og tekin verður ákvörðun um flokksþing. Helgina á eftir fer fram kjördæmisþing þar sem kosið verður á lista flokksins í Norðaustur-kjördæmi, þar sem Sigmundur Davíð er efsti maður og vill vera áfram. Þrír aðrir þingmenn hafa gefið kost á sér gegn honum; Höskuldur Þórhallsson, Líneik Arna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.
Lesa meira

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni á Akureyrarvöku

Á nýliðinni Akureyrarvöku fór fram ljósmyndasamkeppni þar sem gestir voru hvattir til að myllumerkja myndirnar sína #Akureyrarvaka og voru valdar annarsvegar listrænasta myndin og hinsvegar besta stemmningsmyndin.
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn

Í næstu viku verður haldin í Menningarhúsinu Hofi stór alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn. Nú þegar hafa á þriðja hundrað manns skráð sig til leiks en þema ráðstefnunnar eru tengsl, samskipti og samvera.
Lesa meira