Fréttir
19.09.2016
Ákveðið hefur verið að fresta því að nýtt leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar taki gildi en vagnarnir byrja að keyra eftir því um mánaðamótin næstu
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Fyrirtækinu hafði áður verið boðið sáttaboð um greiðslu 8,5 milljóna sem það hafnaði og hyggst höfða ógildingarmál vegna sektarinnar.
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Maðurinn sem lögreglan á Akureyri handtók í gær vegna gruns um vopnað rán í verslun Samkaup/Strax við Borgarbraut í fyrradag neitar sök í málinu.
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Krísufundur með starfsfólki í morgun
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Fagna ákvörðun Landsvirkjunar um að setja sér reglur um keðjuábyrgð
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Heitt vatn rann um gólf og olli umtalsverðum skemmdum á húsgögnum og innréttingum.
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Maðurinn sem er grunaður um vopnað rán í verslun Samkaup/Strax á Akureyri á laugardaginn hefur verið handtekinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra á Facebook.
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Öll tilboð í iðngreinaútboði framkvæmdanna yfir kostnaðaráætlun
Lesa meira
Fréttir
18.09.2016
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar enn karlmanns sem framdi vopnað rán í verslun Samkaupa/Strax á Akureyri rétt eftir klukkan átta í gærmorgun. Maðurinn ógnaði starfsmanni verslunarinnar með hnífi og hafði á brott með sér peninga.
Lesa meira
Fréttir
17.09.2016
KA tryggði sér sigur í Inkasso -deildinni í viðureign toppliðanna þar sem KA-menn komu til baka eftir að hafa lent undir. Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar.
Lesa meira
Fréttir
17.09.2016
Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að framið hefði verið vopnað rán í verslun Samkaupa strax við Borgarbraut á Akureyri í morgun.
Lesa meira
Fréttir
17.09.2016
Höskuldur Þórhallsson hættir á þingi
Lesa meira
Fréttir
17.09.2016
Stefnt að fundi í byrjun október um Reykjavíkurflugvöll
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru, útvarpsþættinum Samfélaginu sem er á dagskrá Rásar 1 á RÚV hljóðvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama tækifæri veitti hún Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti en hana hlutu annars vegar hjónin Kolbrún Úlfsdóttir og Jóhannes Haraldsson á Hótel Rauðuskriðu í Aðaldal og hins vegar Stella Guðmundsdóttir í Heydal í Mjóafirði.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Bæjarráð Akureyrarbæjar skorar á innanríkisráðherra, að hefja strax aðgerðir til að bæta úr samgöngumálum Grímseyinga
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, sem skipað er Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal og Þorsteini G. Jónssyni etur í kvöld kappi við lið Mosfellsbæjar.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Á morgun fer fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarmanna í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Þar munu Framsóknarmenn velja framboðslista sinn í kjördæminu. Tvöfalt fleiri fulltrúar eiga rétt til setu á þinginu en á venjulegu kjördæmisþingi. Búist er við að vel á þriðja hundrað manns taki þátt í þinginu en um 370 flokksmenn eiga seturétt.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Borið hefur á kvörtunum frá íbúum í Eyjafjarðarsveit vegna lyktarmengunar frá jarðgerðstöð Moltu. Málið var tekið fyrir á sveitarstjórnarfundi Eyjafjarðarsveitar þar sem segir að lyktarmengun sé óviðunandi
Lesa meira
Fréttir
16.09.2016
Menntamálaráðherra fundaði með framkvæmdastjórn FSHA um frumvarpið
Lesa meira
Fréttir
15.09.2016
Framsýn, stéttarfélag og Verkalýðsfélag Þórshafnar hafa endurnýjað samstarfssamning félaganna. Samningurinn er ólíkur þeim fyrri. Sá samningur fól í sér að Verkalýðsfélag Þórshafnar greiddi ákveðna upphæð á mánuði til Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík gegn ákveðinni þjónustu við félagið og félagsmenn.
Lesa meira
Fréttir
15.09.2016
„Ef lýsa ætti stefnu Alþýðufylkingarinnar með einu orði, væri það orð „félagsvæðing“. Félagsvæðing er andstæðan við markaðsvæðingu; sú stefna að reka sér í lagi innviði samfélagsins sem þjónustu en ekki í gróðaskyni,“ segir á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar.
Lesa meira
Fréttir
15.09.2016
Að vanda er blaðið stútfullt af fréttum, fróðleik og mannlífsefni.
Lesa meira
Fréttir
15.09.2016
100 milljónir áætlaðar í framkvæmdina
Lesa meira
Fréttir
14.09.2016
Áherslan á netið verður meiri en áður
Lesa meira
Fréttir
14.09.2016
Ferðamaður fannst látinn skammt frá Öskju í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík gekk franskur ferðamaður fram á lík mannsins nyrst í öskjunni. Ekkert bendi til að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti.
Lesa meira
Fréttir
14.09.2016
Tekin var fyrsta skóflustungan að Sjóböðum á Húsavíkurhöfða og Andvari vígður
Lesa meira
Fréttir
14.09.2016
Kerfið var unnið með það að leiðarljósi að þjóna markvisst sem flestum íbúum bæjarins og auka þannig notkun strætisvagna
Lesa meira