Fréttir
27.09.2016
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur skorað á innanríkisráðherra að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem snúa að samgöngumálum Grímseyinga og voru samþykktar af ríkisstjórninni í nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í bókun ráðsins þann 15. september þegar ráðið fjallaði um stöðu málefna Grímseyjar og byggðaþróunarverkefnisins Brothættar byggðir.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2016
Tekin verður fyrsta skóflustungan að fyrirhuguðum bjórböðum Bruggsmiðjunnar Kalda klukkan eitt á morgun.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2016
Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar hefur skilaði af sér tillögum til að koma rekstri bæjarins í jafnvægi.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2016
Landvernd hefur hrint af stað undirskriftarsöfnun á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að fá Alþingi til að samþykkja ekki frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um framkvæmdaleyfi Landsnets til þess að fara með raflínur frá Kröflu að Þeistareykjum og þaðan áfram að iðnaðarsvæðinu á Bakka.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2016
Efnt verður til málþings um þróun og framtíðarsýn líknarþjónustu á Norðurlandi föstudaginn 30. september kl. 13-17. Málþingið fer fram í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3 á Akureyri.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2016
Opinn fundur um rekstur hjúkrunarheimila verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á þriðjudagskvöld kl. 20. Leitast verður við að svara þeirri spurningu hvort sveitarfélögin geti og eigi að reka hjúkrunarheimili en ábyrgð á stofnanaþjónustu við aldraða er á höndum ríkisvaldsins.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2016
Slökkviliðið á Húsavík var kallað út í gær þegar sjálfvirkt brunavarnakerfi fór í gang í Andvara, öðrum af tveimur rafbátum Norðursiglingar.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2016
Sjötta september síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn endurskoðun á mannauðsstefnu Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2016
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði sl. föstudag dag hornstein að Þeistareykjavirkjun, fyrstu jarðvarmavirkjun sem Landsvirkjun reisir frá grunni.
Lesa meira
Fréttir
25.09.2016
Vistvænni strætisvagnar í framtíðarplönum Akureyrarbæjar
Lesa meira
Fréttir
25.09.2016
Finnur Aðalbjörnsson verktaki á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira
Fréttir
23.09.2016
Rúmlega tvítugur karlmaður sem úrskurðaður hafði verið í vikulangt gæsluvarðhald á mánudag grunaður um vopnað rán í verslun Samkaup/Strax við Borgarbraut á Akureyri síðasta laugardag hefur játað verknaðinn. Honum var í kjölfarið sleppt úr haldi lögreglu.
Lesa meira
Fréttir
23.09.2016
Skólanefnd Akureyrarbæjar segir mikilvægt að fá nýjan leikskóla í hverfið
Lesa meira
Fréttir
22.09.2016
Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ræddi ferðaþjónustu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.
Lesa meira
Fréttir
22.09.2016
Fjármálaráðherra ætlar að fylgja því fast eftir að Alþingi samþykki nýkynnt frumvarp um heimild fyrir Landsnet til að reisa og reka raflínur milli Þeistareykjavirkjunar og iðnaðarsvæðisins á Bakka.
Lesa meira
Fréttir
22.09.2016
Bregðast á við ógn með því að hefja aftur foreldrarölt í öllum hverfum
Lesa meira
Fréttir
22.09.2016
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
Fréttir
21.09.2016
Smábátaeigendur á Húsavík sem verið hafa með aðstöðu undir rekstur sinn í verbúðunum á Hafnarstétt hafa fengið bréf frá svetiarfélaginu Norðurþingi þar sem þeim er sagt upp húsaleigusamningi og er gert að flytja út um áramót.
Lesa meira
Fréttir
21.09.2016
Innlendir og erlendir fræðimenn ræða mögulegar breytingar á íslensku stjórnarskránni
Lesa meira
Fréttir
21.09.2016
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt frumvarp forsætisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem heimilar Landsneti að halda áfram lagningu raflína vegna Þeistareykjavirkjunar og iðnaðarsvæðisins á Bakka.
Lesa meira
Fréttir
21.09.2016
Verkmenntaskólinn á Akureyri tekur þátt í áhugaverðu verkefni um margbreytileika samfélaga fyrir Íslands hönd sem styrkt er af Nordplus.
Lesa meira
Fréttir
20.09.2016
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti við upphaf þingfundar klukkan hálf tvö í dag að boðað verði til þingrofs og kosninga til Alþingis þann 29. október næstkomandi.
Lesa meira
Fréttir
20.09.2016
Talsverð umræða hefur spunnist undanfarna mánuði um notkun kurlaðs dekkjagúmmís á íþróttavöllum og Vikudagur.is hefur fjallað um þessi mál bæði hvað varðar gervigrasvelli á akureyri og í Norðurþingi. Mikið hefur verið rætt um heilsufarslega skaðsemi kurlsins og mikill þrýstingur hefur verið á ráðamönnum um að bregðast við.
Lesa meira
Fréttir
20.09.2016
Góð aðsókn í Sundlaug Akureyrar í sumar
Lesa meira
Fréttir
20.09.2016
Fann köllun til þess að gerast prestur og þekkir sorgina af eigin raun
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Samkomulag var gert á milli VMA, menntamálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis í vor en síðan þá hefur fjárhagsstaða skólans versnað og rekstraráætlun því ekki gengið eftir.
Lesa meira
Fréttir
19.09.2016
Undanfarin misseri hefur Eyjafjarðarsveit unnið að undirbúningi lagningar göngu og hjólastígs milli Hrafnagils og Akureyrar sem myndi tengjast inn á nýjan göngu og hjólastíg við Drottningarbraut á Akureyri.
Lesa meira