Fréttir

“The Explorers Festival” haldið á Húsavík

20. til 23. október n.k. verður haldinn á vegum Könnunarsögusafnsins á Húsavík, Hátíð könnuðanna, “The Explorers Festival,” með þátttöku innlendra og erlendra vísindamanna, land – og geimkönnuða.
Lesa meira

„Þetta er óþolandi ástand"

Hermann Jón Tómasson segir ríkið velta vanda VMA yfir á samfélagið
Lesa meira

32 nemendur frá 14 þjóðlöndum í íslenskunámi

Þekkingarnet Þingeyinga er um þessar mundir með íslenskunámskeið fyrir útlendinga á þremur stöðum.
Lesa meira

Rúmur kílómetri í gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum

Alls var grafið 80 metra í síðustu viku
Lesa meira

Viðurkenna mistök en hafna ásökunum um annarleg sjónarmið

Bæjarráð Akureyrar bókar um sölu á eignarhlut bæjarins í Tækifæri hf.
Lesa meira

Starfsfólk ósátt vegna skipulagsbreytinga hjá Akureyrarbæ

Segja hættu á skertri þjónustu við barnafjölskyldur
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Frumvarp um raflínur að Bakka lagt til hliðar

Sveitarfélögin axla ábyrgð og fara yfir þau framkvæmdaleyfi sem gefin hafa verið út vegna framkvæmdarinnar og meta hvort tilefni sé til frekari viðbragða með það að markmiði að eyða enn frekar óvissu um framgang framkvæmdarinnar.
Lesa meira

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira

„Óskiljanleg leyndin sem hefur hvílt yfir þessu“

Vikudagur hefur leitað svara bæjarráðs og bæjarfulltrúa varðandi söluferli á hlut Akureyrarbæjar í Tækifæri hf.
Lesa meira

Rannsóknarstöð um norðurljós vígð í Þingeyjarsveit í dag

Kínversk-íslenska rannsóknarstöðin um norðurljós (CIAO) verður formlega vígð að Kárhóli í Þingeyjarsveit seinnipartinn í dag.
Lesa meira

Hafa áhyggjur af vatnsverndarsvæðum í kringum Hlíðarfjall

Norðurorka lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Hlíðarfjalls go mögulegra afleiðinga á vatnsverndarsvæðin í kringum fjallið
Lesa meira

Stendur á tímamótum

Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira

Unglingar mæti seinna í grunnskóla Akureyrar

Kanna viðhorf nemenda unglingastigs, foreldra og kennara til seinkunar á skóladeginum
Lesa meira

Akureyrarvöllur færður um 15 metra

Lesa meira

Hafna ásökunum um spillingu

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar sendir frá sér yfirlýsingu
Lesa meira

Fyrrum bæjarfulltrúi sakar bæjarráð Akureyrar um spillingu

Sigurður Guðmundsson fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sakar bæjarráð Akureyrar um spillingu í ferlinu þegar bærinn seldi KEA hlut sinn í fjárfestingafélaginu Tækifæri hf. Fyrir 120 miljónir króna. Ásakanirnar koma fram í pistli sem Sigurður ritaði á Facebook-síðu sína.
Lesa meira

Tveir kílómetrar af bleikum slaufum

Dömulegir dekurdagar hefjast á Akureyri í dag
Lesa meira

Samstarfssamningur á milli Hvalasafnsins á Húsavík og Whales of Iceland

Forsvarsmenn Hvalasafnsins á Húsavík og Whales of Iceland, hvalasýningarinnar á Granda, skrifuðu í gær undir samstarfssamning á Vestnorden ferðakaupsráðstefnunni sem haldin er í Reykjavík.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stjórnsýslueiningum fækkað og nefndir sameinaðar

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögur Capacent að breytingum á stjórnkerfi Akureyrarbæjar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn. Í bókun bæjarstjórnar segir að með breytingunum verði stjórnsýsla Akureyrarbæjar aðlöguð að breyttum tímum.
Lesa meira

Ljósnet Mílu til allra heimila á Akureyri

Míla hefur undanfarin ár lagt Ljósnet til heimila um allt land. Yfir Ljósnet býður Míla allt að 100Mb/s háhraðanetssamband sem uppfyllir allar þarfir heimila í dag
Lesa meira

Opnum fundi um Reykjavíkurflugvöll frestað vegna veðurs

Fundinum frestað um óákveðinn tíma
Lesa meira

Lögreglumaður stunginn með notaðri sprautunál

Ung kona í fíkniefnaneyslu réðist á lögreglumanninum þegar hann hugðist hafa afskipti af henni. Hún sló til lögreglumannsins sem bar fyrir sig hendinni og kom þá í ljós að Konan reyndist hafa haldið á sprautunál sem stakkst í hönd lögreglumannsins.
Lesa meira

Féll af svölum á 3. hæð á Akureyri

Alvarlegt slys varð á Akureyri á aðfaranótt sunnudags þegar maður á þrítugsaldri féll niður af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Maðurinn slasaðist töluvert, og var fluttur á slysadeild.
Lesa meira

Árekstur við Tjörn í Aðaldal

Sjúkrabíll og lögregla voru kölluð út þegar tveir bílar rákust saman við Tjörn í Aðaldal í morgun.
Lesa meira

Oddviti Framsóknar hefur ekki rætt við Sigurð Inga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðaustur-kjördæmi og fyrrverandi formaður flokksins, segir að það sé kalt á milli hans og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns flokksins og forsætisráðherra eftir formannskjörið á sunnudag. Þetta kom fram í viðtali við Sigmundur Davíð í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann jafnframt að hann hafi enn ekki rætt við Sigurð Inga. Sigurður Ingi sagði í Kastljósi að hann hafi sent Sigmundi Davíð skilaboð en þeim hafi ekki verið svarað.
Lesa meira