Fréttir

Rektor óttast um framtíð Háskólans á Akureyri

Verður ekki sama stofnun að óbreyttu eftir 3 ár
Lesa meira

Geimfarinn Scott Parazynski hlýtur Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar á Húsavík

Um helgina var haldin á Húsavík Landkönnunarhátíð á vegum Könnunarsögusafnsins. Þar veitti forseti Íslands Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar.
Lesa meira

Norðurþing verði plastpokalaust fyrir áramót

Helena Eydís Ingólfsdóttir er ein fjögurra aðila sem skorað hafa á sveitarfélagið Norðurþing að beita sér fyrir því að sveitarfélagið verði burðarplastpokalaust frá og með 1. Janúar 2017. Vikudagur.is slá á þráðinn til hennar og ræddi við hana um hver kveikjan sé að þessari hugmynd.
Lesa meira

Vill bráðabirgðalög í þessari viku vegna Bakka

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, oddviti Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, vill að rík­is­stjórn­in setji bráðabirgðalög í þess­ari viku, fyr­ir kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag­inn. Það sé nauðsynlegt til að hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og upp­bygg­ing­una á Bakka.
Lesa meira

Konur ganga út kl. 14:38

Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. Baráttumál kvenna voru margvísleg og snerust m.a. um launajafnrétti. Nú árið 2016 hefur sem betur fer margt færst í rétta átt en samt sem áður sýna nýjustu launakannanir á vinnumarkaði að enn ber mikið í milli í launum kynjanna.
Lesa meira

52 ferðir upp á Skólavörðuna

Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira

Eldur í þaki Kaffibrennslunnar

Slökkvilið var kallað út að Kaffi­brennsl­unni við Tryggvagötu á Ak­ur­eyri á átt­unda tím­an­um í kvöld. Eld­ur hafði komið upp í af­mörkuðum hluta þaks húss­ins. Fyrr um daginn hafði verið unnið að framkvæmdum í þeim hluta þaksins
Lesa meira

Eldvarnir í brennidepli hjá Akureyrarbæ

Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira

„Hefur kostað blóð, svita og tár"

Lesa meira

Tíu framboða fundur á Húsavík

Í gærkvöldi var haldinn opinn sameiginlegur framboðsfundur á Húsavík með þátttöku fulltrúa framboðslistanna í kjördæminu.
Lesa meira

Grunaður um fleiri kynferðisbrot gegn barni

Eiríkur Fannar Traustason sem hlaut fimm ára fangelsisdóm í Hæstarétti í byrjun júní, fyrir að nauðga 17 ára franskri stúlku í Hrísey í fyrrasumar með hrottafengnum hætti var sleppt úr fangelsi fyrr í þessum mánuði.
Lesa meira

Þrjár nýjar rennibrautir og tvær með yfirbyggðum stiga

Umtalsverðar breytingar verða á svæði Sundlaugar Akureyrar
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Vilja framlengja leigusamninga við smábátasjómenn

Hafnanefnd leggur til að ekki verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi neðri hæðar verbúðanna að svo stöddu
Lesa meira

Konur launalausar í 36 daga á ári

Kvennafrídagurinn er mánudagurinn 24. október og þá standa Akureyrarbær og Jafnréttisstofa fyrir hádegisfundi á Hótel Kea.
Lesa meira

„Tökum höndum saman“

Á morgun og föstudag fer fram ráðstefna á vegum Hugarafls, Norðurþings og Lifa undir yfirskriftinni „Tökum höndum saman“. Rætt verður um geðræktarmál almennt og sjálfsvígsforvarnir
Lesa meira

Sextíu nýir eldvarnafulltrúar hjá Akureyrarbæ

Um 60 starfsmenn Akureyrarbæjar sátu námskeið Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Akureyrar fyrir eldvarnafulltrúa í gær.
Lesa meira

ART AK opnar gallerý og vinnustofur

ART AK er splunkunýtt fyrirtæki á Akureyri sem verður með gallerý og vinnustofur myndlistarmanna við Strandgötu 53b. (gamla sjóbúðin). Það er Thora Karlsdóttir sem stendur á bak við stofnun fyrirtækisins en Vikudagur.is ræddi við hana um opnunina.
Lesa meira

Opinn fundur í Hofi um ferðaþjónustuna í Norðausturkjördæmi

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna ræða málefni ferðaþjónustunnar við talsmenn Samtaka ferðaþjónustunnar
Lesa meira

Útilokar ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, útilokar þann möguleika að Viðreisn myndi stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki að loknum kosningum.
Lesa meira

#háskólaríhættu - Áskorun til stjórnvalda

Sjö rektorar ísenskra háskóla hafa birt sameiginlega yfirlýsingu til frambjóðenda í Alþingiskosningum. Í yfirlýsingunni vara rektorar allra íslenskra háskóla við þeirri stefnumótun sem birtist í Fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017–2021 enda séu háskólarnir þar skildir eftir.
Lesa meira

Kröfu Landverndar á Norðurþing vegna Þeistareykjalínu 1 alfarið hafnað

„Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Norðurþings frá 17. maí 2016 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 til handa Landsneti hf.“ Segir í úrskurði sem var að falla rétt í þessu.
Lesa meira

Skáldahúsin á Akureyri njóti jafnræðis

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu 6. október sl. var sérstaklega fjallað um stöðu skáldahúsanna á Akureyri sem fá engan fjárhagslegan stuðning frá ríkinu ólíkt öðrum skáldahúsum í landinu. Bent var á að Skriðuklaustur, Snorrastofa, Gljúfrasteinn og Þórbergssetur fái samtals 118 milljónir króna úr ríkissjóði árlega en Davíðshús, Sigurhæðir og Nonnahús ekki neitt.
Lesa meira

Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

UNICEF á Íslandi og umboðsmaður barna kynntu í morgun verkefnið Barnvæn sveitarfélög, innleiðingarlíkan og vefsíðu (www.barnvaensveitarfelog.is) sem styður sveitarfélög í innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira

Opinn framboðsfundur í sal Borgarhólsskóla

Fundurinn verður haldinn með stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga í Norðausturkjördæmi 29.október n.k. Stjórnmálaflokkarnir munu kynna sínar áherslur með stuttum framsögum og verða fyrirspurnir leyfðar úr sal.
Lesa meira

Heimilislæknum fjölgar á Akureyri

Fjórir nýir læknar hafa verið ráðnir á Heilsugæsluna á Akureyri og gefst íbúum svæðisins sem ekki hafa skráðann heimilislækni nú kostur á að skrá sig hjá fjórum nýjum læknum.
Lesa meira

Síldveiðar í Eyjafirði

Rann­sókna­skipið Bjarni Sæ­munds­son RE-30 var við veiðar og sýna­töku í Eyjaf­irðinum í gær
Lesa meira