Ný umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar

Jóladagur á Akureyri. Mynd: Ragnar Hólm/Akureyri.is
Jóladagur á Akureyri. Mynd: Ragnar Hólm/Akureyri.is

Ný umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar var lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn 20. desember og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Markmið stefnunnar er að Akureyrarbær vinni stöðugt af framsækni og metnaði bæði í umhverfis- og samgöngumálum bæjarins og verði áfram í fremstu röð þegar kemur að umhverfismálum.

Nýjast