Akureyringur vann 64 milljónir

Fyrsti vinn­ing­ur í Lottói kom í hlut eins hepp­ins Ak­ur­eyr­ings sem keypti miðann sinn í Hag­kaup­um á Furu­völl­um. Vann hann rúm­ar 64,5 millj­ón­ir króna. Sex aðrir skiptu með sér bónus­vinn­ingn­um.

Pott­ur­inn var fimm­fald­ur að þessu sinni og renn­ur hann óskipt­ur til eig­anda miðans á Ak­ur­eyri.

Nýjast