Kirkjuvörður skapar ævintýraheim á aðventunni

Líkanið af kirkjunni vekur athygli fólks en Sveinn bætir í ævintýraheiminn á hverju ári.
Myndir/Þröstur Ernir
Sveinn Jónasson, kirkjuvörður í Akureyrarkirkju, skapar fallegan ævintýraheim á hverri aðventu úr LEGO eftirlíkingu af kirkjunni, ásamt leikföngum og gervisnjó en eftirlíkingin er í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Vikudagur ræddi við Svein um þetta skemmtilega verkefni en nálgast með viðtalið og myndir af líkaninu í prentútgáfu blaðsins.