Opið í Hlíðarfjalli í dag

Mynd/Þröstur Ernir
Mynd/Þröstur Ernir

Skíðasvæðin í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri og í Skarðsdal á Sigluf­irði eru opin í dag frá klukk­an 12 til 16. Starfs­menn Hlíðarfjalls bú­ast við fjölda fólks í fjallið í dag þar sem færið er gott og marg­ir eyða hátíðunum fyr­ir norðan, er fram kemur á vef mbl.is. Þar segir að veður­skil­yrði á báðum skíðasvæðunum séu góð, um tveggja stiga frost og logn á Ak­ur­eyri en tveir til fimm metr­ar á sek­úndu á Sigluf­irði.

Nýjast