„Við byrjuðum fyrir um þremur vikum síðan og erum með sjö manns sem sitja námskeiðið,“ segir Ármann Örn Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Sjóbaðanna í samtali við Vikublaðið.
Samkvæmt skýrslu um þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi á Akureyri,- Greining á þátttöku barna með fötlun og aðrar áskoranir í íþrótta- og tómstundastarfi og tillögur að úrbótum.
Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun, enda blasir við vegakerfi sem hefur setið á hakanum um árabil.
Sæludagurinn er viðburður sem hefur fest sig í sess í Hörgársveit. Upprunalega var um að ræða einn stóran viðburður sem var haldinn ár hvert á laugardegi um Verslunarmannahelgina, en árið 2023 var ákveðið að prófa að skipta deginum upp í tvennt og halda Sæludaginn í júní og fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzlunarmannahelgina.
Á morgun, 20. júní kl. 18:00 opna tvær nýjar sýningar í Safnahúsinu á Húsavík. Þær fjalla báðar um hinsegin sögu, sýnileika og réttindi – hvor á sinn hátt.