Tilvalið að senda póstkort með afmæliskveðju

Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar er öllum vinum bæjarins nær og fjær, boðið að senda Akureyri póstkort með afmælikveðju. Tilvalið er að setjast niður og föndra heimagert kort með persónulegri kveðju til höfuð...
Lesa meira

Haldið upp á 30 ára afmæli kvennaframboðanna

Vorið 1982 buðu konur fram til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri og í Reykjavík með góðum árangri.  Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á morgun, miðvikudaginn  8. mars verður haldið upp á 30 ára afmæli kvennaframboðanna á H...
Lesa meira

Haldið upp á 30 ára afmæli kvennaframboðanna

Vorið 1982 buðu konur fram til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri og í Reykjavík með góðum árangri.  Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á morgun, miðvikudaginn  8. mars verður haldið upp á 30 ára afmæli kvennaframboðanna á H...
Lesa meira

Mótmælir áformum um breytingar á reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar mótmælir harðlega áformum um breytingar á reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum á þann veg að tíu ár þurfi að líða frá því molta er borin á land til áburðar, eða jar
Lesa meira

Færa þarf biskupsþjónustu nær fólkinu í landshlutunum

Þórir Jökull Þorsteinsson skrifar
Lesa meira

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 34% í janúar

Gistinætur á hótelum í janúar voru 71.600 samanborið við 53.600 í janúar 2011. Þetta er enn ein staðfestingin á þeim stöðuga vexti sem verið hefur í ferðaþjónustunni. Gistinætur erlendra gesta voru um 81% af heildarfjölda gis...
Lesa meira

Hvað er fjölmiðlanefnd og hvert er hlutverk hennar?

Með nýjum fjölmiðlalögum var komið á fót umdeildri fjölmiðlanefnd. Á félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri á morgun miðvikudag, fjallar Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar um störf og hlutverk stofnunarin...
Lesa meira

Gert ráð fyrir fjárfestingu upp á 50 milljónir í þriggja ára áætlun

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum, drög að þriggja ára áætlun sveitarsjóðs fyrir árin 2013-1015. Samkvæmt drögunum er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins 2013 verði 24,9 milljónir króna, 25...
Lesa meira

Jakob stóð sig vel í Bandaríkjunum

Dalvíkingurinn Jakob Helgi Bjarnason stóð sig vel á tveimur stórsvigsmótum í Eldora í Bandaríkjunum sl. helgi. Á fyrra mótinu hafnaði Jakob í tíunda sæti, sem gaf honum 62,60 FIS-punkta, og á síðara mótinu endaði hann í sjött...
Lesa meira

Leggur til að Sögufélag Eyfirðinga gefi jarða- og ábúendatal út á vefnum

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var rætt um styrkbeiðni frá Sögufélagi Eyfirðinga vegna útgáfu ritsins, Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, en það er jarða- og ábúendatal. Eftir er að gera nafnaskrá, e...
Lesa meira

Leggur til að Sögufélag Eyfirðinga gefi jarða- og ábúendatal út á vefnum

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var rætt um styrkbeiðni frá Sögufélagi Eyfirðinga vegna útgáfu ritsins, Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, en það er jarða- og ábúendatal. Eftir er að gera nafnaskrá, e...
Lesa meira

Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps vill taka þátt í hlutafjáraukningu

Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur bæst í hóp þeirra sveitarfélaga á svæðinu sem lýst hafa yfir vilja til að taka þátt í hlutafjáraukningu vegna Vaðlaheiðarganga, eins og mælt er með í skýrslu IFS Greiningar. Sveitars...
Lesa meira

Akureyri og Vestmannaeyjar til fyrirmyndar hvað varðar sjálfbærar orkulausnir

Nýverið var haldin á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar samkeppni um titilinn ”Norrænt orkusveitarfélag 2011” og hlutu bæði Akureyri og Vestmannaeyjabær tilnefningu. Samkeppninni er ætlað að vekja athygli á og styðja við aðger
Lesa meira

Nýbreytni og glæsilegir aukavinningar í Mottumars

Auk þess að keppa um titilinn Mottan 2012 og hljóta flotta vinninga í lok Mottumars - fjáröflunar- og árvekniherferðar Krabbameinsfélagsins - eiga keppendur í ár einnig möguleika á að vinna ýmsa glæsilega aukavinninga. Þannig fara...
Lesa meira

Konur fagna áfangasigrum í réttindabaráttu sinni

Fimmtudagurinn 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna eða “International Womens Day”. Þennan dag fagna konur þeim áfangasigrum sem þær hafa náð í réttindabaráttu sinni. Einkunnarorð Sameinuðu þjóðanna vegna áttunda mars...
Lesa meira

Rúmlega fimm þúsund manns séð Gulleyjuna hjá LA

Sjóræningjaleikritið Gulleyjan var sýnt í 25.sinn hjá Leikfélagi Akureyrar sl. föstudagskvöld. Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar því uppselt hefur verið á hverja einustu sýningu og eru gagnrýnendur sammála um að...
Lesa meira

Rúmlega fimm þúsund manns séð Gulleyjuna hjá LA

Sjóræningjaleikritið Gulleyjan var sýnt í 25.sinn hjá Leikfélagi Akureyrar sl. föstudagskvöld. Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar því uppselt hefur verið á hverja einustu sýningu og eru gagnrýnendur sammála um að...
Lesa meira

Þór burstaði Grindavík í Lengjubikarnum

Þór átti ekki í vandræðum með úrvalsdeildarlið Grindavíkur og sigraði örugglega, 4-0, er liðin áttust við í Boganum sl. helgi í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Kristinn Þór Björnsson skoraði tvívegis fyrir Þór í leiknum ...
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

Skil á drykkjarumbúðum jukust um 8,3% á milli ára

Skil á drykkjarumbúðum hjá Sagaplast á Akureyri jukust um 8,3% á milli áranna 2010 og 2011.  Halldór Gíslason rekstrarstjóri segir að aukningin hafi að mestu verið á fyrri hluta síðasta árs, en þá voru skil á drykkjarumbúðu...
Lesa meira

Skil á drykkjarumbúðum jukust um 8,3% á milli ára

Skil á drykkjarumbúðum hjá Sagaplast á Akureyri jukust um 8,3% á milli áranna 2010 og 2011.  Halldór Gíslason rekstrarstjóri segir að aukningin hafi að mestu verið á fyrri hluta síðasta árs, en þá voru skil á drykkjarumbúðu...
Lesa meira

Fátt bendir til að frekari jarðhita sé að finna

Fyrir áramót hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Áætlað var að bora 15-20 svonefndar hitastigulsholur víðs vegar um svæðið og er þeirri vinnu ...
Lesa meira

Ráðast þarf í lagfæringar á Akureyrarvelli og Þórsvelli

Þegar rétt þrír mánuðir eru þar til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst, er enn mikil óvissa um ástand bæði Akureyrarvallar og Þórsvallar fyrir sumarið. Enn er bið í að sæti verði sett í stúkuna við Akureyrarvöll en það e...
Lesa meira

Víkinga unnu lokaleikinn

SA Víkingar lögðu Húna að velli, 7-4, í Egilshöllinni í gær í lokaleik deildarkeppninnar í Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn skipti engu máli upp á framhaldið þar sem úrslitin í deildinni voru þegar ráðin. SR vann dei...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira