Mun meiri umferð um Héðinsfjarðargöng en áætlað var

Meðalumferð um Héðinsfjarðargöng árið 2011 var 548 bílar á sólarhring (ÁDU). Það er talsvert meiri umferð en spár Vegagerðarinnar höfðu gert ráð fyrir áður en framkvæmdir hófust. Þá hljómaði spáin upp á um 350 bíla ...
Lesa meira

Ólíðandi að stjórnvöld komi í veg fyrir að sjómenn geti samið

„Hagsmunir sjómanna og útgerðar fara að því leyti saman að fyrir báða aðila er mjög mikilvægt að ný fiskveiðistjórnunarlög  verði vel út garði gerð.  Það þýðir ekki að djöflast í þessu með látum og valdbeitingu l...
Lesa meira

Grótta vann botnslaginn

Grótta lagði KA/Þór með eins marks mun, 26-25, í hörkuleik í KA-heimilinu í dag í uppgjöri botnliðanna í N1-deild kvenna í handknattleik. Leikurinn var hníjafn nánast frá upphafi til enda. Sunna María Einarsdóttir skoraði 26 ma...
Lesa meira

Grótta vann botnslaginn

Grótta lagði KA/Þór með eins marks mun, 26-25, í hörkuleik í KA-heimilinu í dag í uppgjöri botnliðanna í N1-deild kvenna í handknattleik. Leikurinn var hníjafn nánast frá upphafi til enda. Sunna María Einarsdóttir skoraði 26 ma...
Lesa meira

Telur að bærinn hafi mun gleggri mynd af atvinnulífinu

Verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ hefur sagt starfi sínu lausi og mun láta af störfum í lok mars nk. Sævar Pétursson fráfarandi verkefnisstjóri atvinnumála kom á fund stjórnar Akureyrarstofu í vikunni og dró saman reynsl...
Lesa meira

Framýn styrkir kaup á nýjum björgunarbát

Stéttarfélagið Framsýn í Þingeyjarsýslum, hefur ákveðið að styrkja kaup á nýjum öflugum björgunarbát til Húsavíkur um kr. 200.000,- en söfnun fyrir bátnum stendur yfir um þessar mundir. Björgunarsveitin Garðar hefur fjárfes...
Lesa meira

„Þetta er lykilleikur fyrir okkur“

KA/Þór tekur á móti Gróttu í KA-heimilinu í dag kl. 16:00 er N1-deild kvenna í handknattleik hefst að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Fjórir leikir fara fram um helgina en FH mun sitja hjá þessa helgi. KA/Þór hefur tvö s...
Lesa meira

„Þetta er lykilleikur fyrir okkur“

KA/Þór tekur á móti Gróttu í KA-heimilinu í dag kl. 16:00 er N1-deild kvenna í handknattleik hefst að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Fjórir leikir fara fram um helgina en FH mun sitja hjá þessa helgi. KA/Þór hefur tvö s...
Lesa meira

„Þetta er lykilleikur fyrir okkur“

KA/Þór tekur á móti Gróttu í KA-heimilinu í dag kl. 16:00 er N1-deild kvenna í handknattleik hefst að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Fjórir leikir fara fram um helgina en FH mun sitja hjá þessa helgi. KA/Þór hefur tvö s...
Lesa meira

„Þetta er lykilleikur fyrir okkur“

KA/Þór tekur á móti Gróttu í KA-heimilinu í dag kl. 16:00 er N1-deild kvenna í handknattleik hefst að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Fjórir leikir fara fram um helgina en FH mun sitja hjá þessa helgi. KA/Þór hefur tvö s...
Lesa meira

„Þetta er lykilleikur fyrir okkur“

KA/Þór tekur á móti Gróttu í KA-heimilinu í dag kl. 16:00 er N1-deild kvenna í handknattleik hefst að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Fjórir leikir fara fram um helgina en FH mun sitja hjá þessa helgi. KA/Þór hefur tvö s...
Lesa meira

Mjólkurbíll rann stjórn- laust og hafnaði á fjósi

Mjólkurbíll í eigu MS-Akureyri rann stjórnlaust 2 til 3 metra niður brekku og hafnaði á fjósi við bæinn Akur í Eyjafjarðarsveit í vikunni. Bílstjórann sakaði ekki, en töluvert tjón varð á bílnum sem er nýr, var tekin í notku...
Lesa meira

Mjólkurbíll rann stjórn- laust og hafnaði á fjósi

Mjólkurbíll í eigu MS-Akureyri rann stjórnlaust 2 til 3 metra niður brekku og hafnaði á fjósi við bæinn Akur í Eyjafjarðarsveit í vikunni. Bílstjórann sakaði ekki, en töluvert tjón varð á bílnum sem er nýr, var tekin í notku...
Lesa meira

Þórsarar lögðu Ármann að velli í Höllinni

Þórsarar lögðu Ármann að velli í kvöld með ellefu stiga mun, 95-84, er liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfuknattleik. Spencer Harris var stigahæstur Þórsara í leiknum með 27 stig en Eric ...
Lesa meira

Þórsarar lögðu Ármann að velli í Höllinni

Þórsarar lögðu Ármann að velli í kvöld með ellefu stiga mun, 95-84, er liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfuknattleik. Spencer Harris var stigahæstur Þórsara í leiknum með 27 stig en Eric ...
Lesa meira

Fróðlegt og skemmtilegt afmælisár framundan í Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri fagnar 25 ára afmæli á þessu ári en stofndagur skólans er 5. september 1987. Í tilefni afmælisins verður boðið upp á dagskrá alla tólf mánuði ársins. Þema afmælisársins er Háskólinn á Akureyri – heim...
Lesa meira

Fróðlegt og skemmtilegt afmælisár framundan í Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri fagnar 25 ára afmæli á þessu ári en stofndagur skólans er 5. september 1987. Í tilefni afmælisins verður boðið upp á dagskrá alla tólf mánuði ársins. Þema afmælisársins er Háskólinn á Akureyri – heim...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn aldrei verið fleiri á einu ári

Heildarfjöldi erlendra ferðamanna árið 2011 var tæplega 566 þúsund og er um að ræða 15,8% aukningu frá 2010 en þá voru erlendir ferðamenn tæplega 489 þúsund talsins. Hafa ferðamenn aldrei verið fleiri á einu ári. Langflestir e...
Lesa meira

Hafdís valin Suður- Þingeyingur ársins

Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona Tjarnarlandi í Þingeyjarsveit varð hlutskörpust í vali lesenda vefmiðilsins 641.is, á Suður-Þingeyingi ársins 2011, sem lauk kl 13:13 í dag. Hafdís náði góðum árangri í langstökki
Lesa meira

Ríkið fær 3 - 3,5 milljarða í beinar tekjur af gerð Vaðlaheiðarganga

“Stjórn Akureyrarstofu fagnar skýrslu IFS greiningarfyrirtækis um Vaðlaheiðargöng þar sem fram kemur að allar forsendur fyrir gerð ganganna eru innan marka. Stjórninni þykir miður hvernig reynt hefur verið að afvegaleiða umræðuna...
Lesa meira

Oddur á EM-Arnór Þór dettur út

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið sautján leikmenn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Oddur Gretarsson, hornamaður hjá liði Akureyrar, er í hópnum en Akureyr...
Lesa meira

Oddur á EM-Arnór Þór dettur út

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið sautján leikmenn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Oddur Gretarsson, hornamaður hjá liði Akureyrar, er í hópnum en Akureyr...
Lesa meira

Oddur á EM-Arnór Þór dettur út

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið sautján leikmenn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Oddur Gretarsson, hornamaður hjá liði Akureyrar, er í hópnum en Akureyr...
Lesa meira

Vilji allra stendur til þess að koma rekstri LA á réttan kjöl

Málefni Leikfélags Akureyrar voru til umræðu í stjórn Akureyrastofu í gær. Halla Björk Reynisdóttir formaður stjórnar segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar á fundinum, enda séu ekki forsendur til þess enn. ”Hins vegar lig...
Lesa meira

Enn frekari skattlagning á landsbyggðina

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri segir að aukin skattheimta á notendur innanlandsflugvalla, muni fara beint út í verðlagið. Hann segist því skilja vel áhyggjur forsvarsmanna Flugfélags Íslands. “Flugfélagið þa...
Lesa meira

„Það er mikill metnaður í gangi hjá félaginu“

„Ég er hæstánægður með að vera kominn heim og mér fannst vera kominn tími á þetta,“ segir miðjumaðurinn Jóhann Helgason nýjasti liðsmaður KA. Jóhann gengur í raðir síns uppeldisfélags á nýjan leik en hann kemur á lánsam...
Lesa meira

Tekið verði tillit til sérstöðu Grímseyjar

Hverfisráð Grímseyjar mótmælir harðlega fyrirhuguðu banni á svartfuglsveiðum og óskar eftir stuðningi bæjastjórnar Akureyrar í því máli, þar sem heimamenn vita að stóraukning er á öllum þessum fuglategundum í eyjunni frá
Lesa meira