Lögreglan óskar eftir upplýsingum vegna bílþjófnaðar

Um klukkan 20:30 í gærkvöld var blá Subaru fólksbifreið tekin traustataki við fjölbýlishúsið að Melasíðu 2 á Akureyri, þar sem hún hafði verið skilin eftir í gangi. Um hálftíma síðar fannst bifreiðin föst í snjóskafli
Lesa meira

Hækkunum á verðskrá Norðurorku haldið í lágmarki

Í ljósi traustrar stöðu Norðurorku hf. tók stjórn ákvörðun um að halda hækkunum á verðskrá fyrir árið 2012 í lágmarki.  Verðskrá heimlagna tekur þó breytingum í samræmi við hækkun byggingavísitölu enda í aðalatriðu...
Lesa meira

Allt innanlandsflug komið í gang

Samgöngur eru að komast í eðlilegt horf eftir þá röskun sem varð vegna veðurs í gær. Til að mynda er allt innanlandsflug Flugfélags Íslands komið í gang. Fyrsta vél félagsins lenti á Akureyri kl 08.15 og ætti flug að vera komi...
Lesa meira

Fyrsta sýningin á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar

Fyrsta sýningin á Akureyri á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar verður opnuð í Listasafninu laugardaginn 14. janúar nk. kl. 14.00. Sýningin nefnist; Rými málverksins, og er samsýning tólf ungra myndlistarmanna af yngri kynslóðinni se...
Lesa meira

Fjármálaráðherra telur að auka þurfi eigið fé Vaðlaheiðarganga hf.

Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir að auka þurfi eigið fé félagsins sem annast á gerð Vaðlaheiðarganga. Hún kynnti skýrslu IFS greiningar um gerð ganganna á fundi ríkisstjórnar í morgun. Oddný segir að samkvæmt s...
Lesa meira

Sumarlokun í leikskólum í tveimur tímabilum

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, að sumarlokun leikskóla 2012 verði í tveimur tímabilum. Fyrra tímabilið verður frá 25. júní til 20. júlí og seinna tímabilið verður frá 9. júlí til 3. ágúst. Skólanefn...
Lesa meira

Ófært um Holtavörðuheiði, Vatnsskarð og Öxnadalsheiði

Enn er leiðindaveður víða um land með tilheyrandi ófærð eða slæmri færð. Áfram mun ganga á með mjög dimmum éljum fram eftir degi, heldur er að hvessa og á það einkum við um vestan- og norðanvert landið. Á Norðurlandi er h...
Lesa meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira

Fulltrúi L-listans í skólanefnd mótmælir vinnubrögðum bæjarfulltrúa listans

Anna Sjöfn Jónasdóttir fulltrúi L-listans í skólanefnd Akureyrar lagði fram bókun á fundi nefndarinnar í gær, þar sem hún mótmælir vinnubrögðum bæjarfulltrúa L-listans með frestun gildistöku fyrirhugaðrar breytingar á morgun...
Lesa meira

Verður kjarasamningum sagt upp í næstu viku?

Fulltrúar Framsýnar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Þórshafnar hafa ákveðið að funda í Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 18. janúar og fara yfir forsendur kjarasamninga og uppsagnarákvæði samningsins. Þessi þrj...
Lesa meira

María lækkar á heimslistanum.

Nokkrar íslenskar stúlkur voru í eldlínunni á sterku svigmóti sem fram fór í Oppdal í Noregi á dögunum og náðu góðum árangri. Alls voru 76 keppendur á mótinu og þar á meðal skíðakonur úr norska landsliðinu. Af íslensku st...
Lesa meira

María lækkar á heimslistanum.

Nokkrar íslenskar stúlkur voru í eldlínunni á sterku svigmóti sem fram fór í Oppdal í Noregi á dögunum og náðu góðum árangri. Alls voru 76 keppendur á mótinu og þar á meðal skíðakonur úr norska landsliðinu. Af íslensku st...
Lesa meira

Ófært á Öxnadalsheiði og Hófaskarði

Vetrarveður er víða um land og áfram mun ganga á með mjög dimmum éljum fram eftir degi. Enn er heldur að hvessa og á það einkum við um vestan- og norðanvert landið. Á Norðurlandi er hálka ásamt skafrenningi eða éljum nokkuð v...
Lesa meira

Lægra gjald innheimt vegna dýraleifa

Gjaldskrá fyrir sorphirðu sem verið hefur til umfjöllunar í Eyjafjarðarsveit undanfarið er nú til umsagnar hjá ýmsum aðilum og kynningar, en umhverfisnefnd sveitarfélagsins samþykkti bókun á fundi sínum skömmu fyrir jól þar sem ...
Lesa meira

Fellur rekstur Leikfélags Akureyrar niður í eitt ár?

Rætt hefur verið um að rekstrarframlag Akureyrarbæjar til Leikfélags Akureyrar fari eingöngu í að borga niður skuldir í eitt ár. Það gæti haft í för með sér að rekstur leikhússins félli niður á sama tíma. „Þetta er einn a...
Lesa meira

Fellur rekstur Leikfélags Akureyrar niður í eitt ár?

Rætt hefur verið um að rekstrarframlag Akureyrarbæjar til Leikfélags Akureyrar fari eingöngu í að borga niður skuldir í eitt ár. Það gæti haft í för með sér að rekstur leikhússins félli niður á sama tíma. „Þetta er einn a...
Lesa meira

Tæplega 400 börn fæddust á fæðingadeild FSA í fyrra

Á síðasta ári voru fæðingar á fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri alls 393, þar af fimm tvíburafæðingar og var heildarfjöldi barna því 398. Drengir voru heldur fleiri eða 203 en stúlkur 195. Árið 2010 var metfjöldi fæði...
Lesa meira

Tæplega 400 börn fæddust á fæðingadeild FSA í fyrra

Á síðasta ári voru fæðingar á fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri alls 393, þar af fimm tvíburafæðingar og var heildarfjöldi barna því 398. Drengir voru heldur fleiri eða 203 en stúlkur 195. Árið 2010 var metfjöldi fæði...
Lesa meira

Útköllun hjá Slökkviliði Akureyrar fækkaði milli ára

Slökkvilið Akureyrar fór í 2.146 útköll á árinu 2011. Um er að ræða 4,4 % fækkun í heildarútköllum á milli áranna 2010 og 2011. Samkvæmt upplýsingum Þorbjörns Guðrúnarsonar slökkviliðsstjóra, voru dælubílar liðsins kal...
Lesa meira

Útköllun hjá Slökkviliði Akureyrar fækkaði milli ára

Slökkvilið Akureyrar fór í 2.146 útköll á árinu 2011. Um er að ræða 4,4 % fækkun í heildarútköllum á milli áranna 2010 og 2011. Samkvæmt upplýsingum Þorbjörns Guðrúnarsonar slökkviliðsstjóra, voru dælubílar liðsins kal...
Lesa meira

Þór og KF skildu jöfn

Þór og KF skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við á Hleðslumótinu í Boganum í gærkvöld. Þórður Birgisson kom Fjallabyggð yfir seint í fyrri hálfleik en Ingólfur Árnason jafnaði metin fyrir Þór úr vítaspyrnu snemma í seinni...
Lesa meira

Þór og KF skildu jöfn

Þór og KF skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við á Hleðslumótinu í Boganum í gærkvöld. Þórður Birgisson kom Fjallabyggð yfir seint í fyrri hálfleik en Ingólfur Árnason jafnaði metin fyrir Þór úr vítaspyrnu snemma í seinni...
Lesa meira

Hamar sló Þór út úr bikarnum

Þór er úr leik í Poweradebikar karla í körfuknattleik eftir tap gegn liði Hamars en liðin áttust við í Hveragerði í gærkvöld. Hamar sigraði með fjögurra stiga mun, 100-96. Ekki hafa fengist upplýsingar um tölfræði úr leiknum.
Lesa meira

Misfarið með texta í beinum tilvitnunum í skýrlsu Pálma Kristinssonar

Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem hann segir m.a. að Pálmi Kristinsson misfari með beinar tilvitnanir í skýrslu sinni um Vaðlaheiðargöng.
Lesa meira

Misfarið með texta í beinum tilvitnunum í skýrlsu Pálma Kristinssonar

Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem hann segir m.a. að Pálmi Kristinsson misfari með beinar tilvitnanir í skýrslu sinni um Vaðlaheiðargöng.
Lesa meira