30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Heilsufar bæjarbúa hefur verið í meðallagi á haustmánuðum, að sögn Þóris V. Þórissonar yfirlæknis á Heilsugæslustöðinni á Akureyri. Hann segir að talsvert hafi verið af alls kyns veirusýkingum í gangi í þjóðfélaginu un...
Lesa meira
30.12.2011
Aflaverðmæti skipa Samherja hf. á þessu ári nam tæpum 14 milljörðum króna og var aflinn tæplega 99.000 tonn. Félagið gerði út sjö skip á árinu en tvö þeirra aðeins í 5 mánuði, Kaldbak EA og Kristinu EA. Afli fjölveiðiskips...
Lesa meira
30.12.2011
Félag ungra bænda á Norðurlandi fagnar þeirri ákvörðun sem hefur verið tekin af sjávarútvegs- og landbúnaðarráherra, í samstarfi við Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda, að styðja við nýliðun í kúabúskap. Fél...
Lesa meira
30.12.2011
Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar fór fram í gærkvöld og var mæting góð. Góðar umræður urðu um málefni sjómanna. Gagnrýni kom fram á forystu samtaka sjómanna og ASÍ og lífeyrismál sjómanna. Samþykkt var að álykta um ...
Lesa meira
30.12.2011
Þorsteinn Ingason fyrirliði meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 23 ára og mun því ekki leika með liðinu í 1. deildinni næsta sumar. Þorsteinn segir margar ástæður valda því að ...
Lesa meira
30.12.2011
Þorsteinn Ingason fyrirliði meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 23 ára og mun því ekki leika með liðinu í 1. deildinni næsta sumar. Þorsteinn segir margar ástæður valda því að ...
Lesa meira
29.12.2011
Brynjar Jökull Guðmundsson og Helga María Vilhjálmsdóttir báru sigur úr býtum af samanlögðu árangri á FIS/Bikarmótinu sem haldið var í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag og í gær. Brynjar hlýtur því Hermannsbikarinn sem veittur ...
Lesa meira
29.12.2011
Samherji hf. hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2011 sem veitt voru við formlega athöfn fyrr í dag. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri fyrirtækisins, veittu verðlaunu...
Lesa meira
29.12.2011
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Þa
Lesa meira
29.12.2011
Blíðir bókasafnstónleikar verða haldnir á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag, fimmtudaginn 29. desember kl. 17:00. Svavar Knútur flytur lög sín og ljóð. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir, ömmur og ungabörn og allt þar á ...
Lesa meira
29.12.2011
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, kom inn á félagslífið í skólanum í ræðu sinni við brautskráningu rúmlega 100 nemenda skömmu fyrir jól. Hún sagði afar mikilvægt að haldið sé vel utan u...
Lesa meira
29.12.2011
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, kom inn á félagslífið í skólanum í ræðu sinni við brautskráningu rúmlega 100 nemenda skömmu fyrir jól. Hún sagði afar mikilvægt að haldið sé vel utan u...
Lesa meira
28.12.2011
Hjálparsveitin Dalbjörg var kölluð út um kl. 18 í kvöld í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit. Þar hafði orðið mikið vatnstjón innandyra í íbúðarhúsi þegar að heitt vatn flæddi um öll gólf. Á annan tug björgunarsveitarman...
Lesa meira
28.12.2011
Júdódeild KA hefur unnið alls 472 Íslandsmeistaratitla frá árinu 1979 er KA eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara. Þá hefur deildin unnið 111 verðlaun á alþjóðlegum mótum. Á uppfærðum lista félagsins kemur einnig fram að Helg...
Lesa meira
28.12.2011
Samherji hf. boðaði til móttöku síðdegis í dag í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslan...
Lesa meira
28.12.2011
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um veiðar á norsk-íslenskri síld og úthafskarfa í samræmi við samninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) sem samþykktir voru...
Lesa meira
28.12.2011
Hin árlega úthlutun úr Afreks-og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi í Íþróttahöllinni í gær, þar sem veittir voru styrkir til einstakra félaga vegna landsliðsmanna og afhentar viðurkenningar vegna Íslandsmeistaratitla á
Lesa meira
28.12.2011
Sigurvin Jónsson hæsnabóndi með meiru á Akureyri, hefur ákveðið að gefa íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar, Hlíð, fjórar hænur með vorinu. Þar stendur til að hefja hæsnarækt og fleira og sagðist Sigurvin vilja leggja sitt af...
Lesa meira
27.12.2011
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, mun taka við sem forstjóri Alcoa í Evrópu með aðsetur í Genf þann 1. janúar næstkomandi. Tómas mun jafnframt hafa með höndum yfirstjórn álframleiðslusviðs (Global Primary Prod...
Lesa meira
27.12.2011
Við höfum verið í viðræðum við ráðgjafafyrirtæki frá því í byrjun árs um að taka verkefnið að sér, segir Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri, um gerð skýrslu um efnahagslegar afleiðingar verði Reykja...
Lesa meira
27.12.2011
Það eru ekki aðeins jólaljósin sem gleðja Eyfirðinga nú í morgunsárið, því þessi fallegu glitský lýsa upp himininn í augnablikinu og eru menn sammála um þetta sé skemmileg viðbót í skammdeginu.
Lesa meira
27.12.2011
Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson og varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason, tveir af lykilmönnum knattspyrnuliðs Þórs undanfarin ár, hafa báðir sagt skilið við uppeldisfélag sitt og gengið í raðir úrvalsdeildarliðs. Atli gerði þr...
Lesa meira
26.12.2011
Það eru mér mikil vonbrigði að ekki tókst að ljúka málinu fyrir jól, segir Kristján L. Möller alþingismaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis en enn hefur óháð úttekt fjármálaráðuneytisins á reiknilíkani vegna V...
Lesa meira
25.12.2011
Sparisjóðurinn á Grenivík mun opna þjónustuskrifstofu á Akureyri á milli jóla- og nýárs, eða strax í byrjun næsta árs. Starfsemin verður til húsa á neðstu hæðinni að Glerárgötu 36. Við erum að koma, segir Jóhann Ing
Lesa meira
24.12.2011
Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira