03.01.2012
Víkingur Heiðar Ólafsson frumflytur sex píanólög eftir Jón Hlöðver Áskelsson á tónleikum í Hofi á Akureyri í byrjun febrúar næstkomandi. Auk þess flytur hann úrval glæsilegra einleiksverka og eigin útsetningar á íslensku sö...
Lesa meira
02.01.2012
Stjórn Hestamannafélagsins Funa í Eyjafjarðarsveit hyggst ekki kæra til ÍSÍ þá ákvörðun stjórnar Landssambands hestamanna að setja landsmótin 2014 og 2016 niður á Hellu og Vindheimamelum í Skagafirði en Funi sótti um bæði mó...
Lesa meira
02.01.2012
Það átti að hreinsa aðeins til í hnénu en svo kom í ljós að það þurfti að bora í hnéð vegna dýpri brjóskskemmda. Það þýðir bara aðeins meiri tími á hækjum, segir varnarjaxlinn Guðlaugur Arnarsson í liði Akureyrar...
Lesa meira
02.01.2012
Nú áramótin voru gerðar minniháttar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar, SVA. Að sögn Stefáns Baldurssonar forstöðumanns SVA, er breytingarnar tilkomnar vegna þess að farþegum hefur fjölgað mikið og að erfiðlega hef...
Lesa meira
02.01.2012
Nú áramótin voru gerðar minniháttar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar, SVA. Að sögn Stefáns Baldurssonar forstöðumanns SVA, er breytingarnar tilkomnar vegna þess að farþegum hefur fjölgað mikið og að erfiðlega hef...
Lesa meira
31.12.2011
Umfangsmiklar endurbætur standa nú yfir á dráttarbraut Slippsins Akureyri. Verið að endurnýja burðarvirki og hjólastell undir sleðanum. Einnig hafa sporin út í sjó verið endurnýjuð og lagfærð. Með þessum lagfæringum verður h
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Elías Jónsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2011 en kjörinu var lýst í Hamri í kvöld. Sveinn lék lykilhlutverk með Þórsliðinu í Pepsi-deildinni í sumar en einnig fór hann me
Lesa meira
30.12.2011
Heilsufar bæjarbúa hefur verið í meðallagi á haustmánuðum, að sögn Þóris V. Þórissonar yfirlæknis á Heilsugæslustöðinni á Akureyri. Hann segir að talsvert hafi verið af alls kyns veirusýkingum í gangi í þjóðfélaginu un...
Lesa meira
30.12.2011
Aflaverðmæti skipa Samherja hf. á þessu ári nam tæpum 14 milljörðum króna og var aflinn tæplega 99.000 tonn. Félagið gerði út sjö skip á árinu en tvö þeirra aðeins í 5 mánuði, Kaldbak EA og Kristinu EA. Afli fjölveiðiskips...
Lesa meira
30.12.2011
Félag ungra bænda á Norðurlandi fagnar þeirri ákvörðun sem hefur verið tekin af sjávarútvegs- og landbúnaðarráherra, í samstarfi við Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda, að styðja við nýliðun í kúabúskap. Fél...
Lesa meira
30.12.2011
Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar fór fram í gærkvöld og var mæting góð. Góðar umræður urðu um málefni sjómanna. Gagnrýni kom fram á forystu samtaka sjómanna og ASÍ og lífeyrismál sjómanna. Samþykkt var að álykta um ...
Lesa meira
30.12.2011
Þorsteinn Ingason fyrirliði meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 23 ára og mun því ekki leika með liðinu í 1. deildinni næsta sumar. Þorsteinn segir margar ástæður valda því að ...
Lesa meira
30.12.2011
Þorsteinn Ingason fyrirliði meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 23 ára og mun því ekki leika með liðinu í 1. deildinni næsta sumar. Þorsteinn segir margar ástæður valda því að ...
Lesa meira
29.12.2011
Brynjar Jökull Guðmundsson og Helga María Vilhjálmsdóttir báru sigur úr býtum af samanlögðu árangri á FIS/Bikarmótinu sem haldið var í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag og í gær. Brynjar hlýtur því Hermannsbikarinn sem veittur ...
Lesa meira
29.12.2011
Samherji hf. hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2011 sem veitt voru við formlega athöfn fyrr í dag. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri fyrirtækisins, veittu verðlaunu...
Lesa meira
29.12.2011
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Þa
Lesa meira
29.12.2011
Blíðir bókasafnstónleikar verða haldnir á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag, fimmtudaginn 29. desember kl. 17:00. Svavar Knútur flytur lög sín og ljóð. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir, ömmur og ungabörn og allt þar á ...
Lesa meira
29.12.2011
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, kom inn á félagslífið í skólanum í ræðu sinni við brautskráningu rúmlega 100 nemenda skömmu fyrir jól. Hún sagði afar mikilvægt að haldið sé vel utan u...
Lesa meira
29.12.2011
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, kom inn á félagslífið í skólanum í ræðu sinni við brautskráningu rúmlega 100 nemenda skömmu fyrir jól. Hún sagði afar mikilvægt að haldið sé vel utan u...
Lesa meira
28.12.2011
Hjálparsveitin Dalbjörg var kölluð út um kl. 18 í kvöld í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit. Þar hafði orðið mikið vatnstjón innandyra í íbúðarhúsi þegar að heitt vatn flæddi um öll gólf. Á annan tug björgunarsveitarman...
Lesa meira
28.12.2011
Júdódeild KA hefur unnið alls 472 Íslandsmeistaratitla frá árinu 1979 er KA eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara. Þá hefur deildin unnið 111 verðlaun á alþjóðlegum mótum. Á uppfærðum lista félagsins kemur einnig fram að Helg...
Lesa meira
28.12.2011
Samherji hf. boðaði til móttöku síðdegis í dag í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslan...
Lesa meira
28.12.2011
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um veiðar á norsk-íslenskri síld og úthafskarfa í samræmi við samninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) sem samþykktir voru...
Lesa meira