Þór sækir Hamar heim í 16-liða úrslitum

Þórsarar drógust gegn liði Hamars er dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni KKÍ í dag. Hamar kom fyrr upp úr pottinum og fær því heimaleikjaréttinn. Liðin leika bæði í 1.deild og mættust á Akureyri á dögunum í hörkuleik,...
Lesa meira

Þór sækir Hamar heim í 16-liða úrslitum

Þórsarar drógust gegn liði Hamars er dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni KKÍ í dag. Hamar kom fyrr upp úr pottinum og fær því heimaleikjaréttinn. Liðin leika bæði í 1.deild og mættust á Akureyri á dögunum í hörkuleik,...
Lesa meira

Þór sækir Hamar heim í 16-liða úrslitum

Þórsarar drógust gegn liði Hamars er dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni KKÍ í dag. Hamar kom fyrr upp úr pottinum og fær því heimaleikjaréttinn. Liðin leika bæði í 1.deild og mættust á Akureyri á dögunum í hörkuleik,...
Lesa meira

Virkjum tækifærin og rjúfum kyrrstöðuna

Samtök atvinnulífsins sætta sig ekki við núverandi ástand og horfur í atvinnumálum. Með markvissum aðgerðum er hægt að koma efnahagslífinu á rétta braut. Efnahagsleg stöðnun er heimatilbúinn valkostur. Það er löngu tímabæ...
Lesa meira

Sjallinn opnar nýjan sportbar

Sjallinn opnaði um helgina nýjan sportbar sem hefur fengið nafnið Sportvitinn. Staðurinn er til húsa við Strandgötu, þar sem Oddvitinn var áður. Boðið er upp á boltann og almennt sport í beinni útsendingu, á stóru tjaldi og í be...
Lesa meira

María fer vel af stað

María Guðmundsdóttir frá SKA gerði fína hluti í Geilo í Noregi á fyrstu FIS-mótum vetrarins á skíðum sem fram fóru á dögunum. María hafnaði í fjórða sæti á fjórða mótinu í röðinni um liðna helgi þar sem keppt var í ...
Lesa meira

Hætt við að breyta barnadeild FSA í 5 daga deild yfir sumartímann

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri hefur ákveðið að hætta við að breyta barnadeild sjúkrahússins í 5 daga deild yfir sumartímann eins og kynnt hafði verðið. Í frumvarpi til fjárlaga var gerð niðurskurðarkrafa á Sjú...
Lesa meira

Hætt við að breyta barnadeild FSA í 5 daga deild yfir sumartímann

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri hefur ákveðið að hætta við að breyta barnadeild sjúkrahússins í 5 daga deild yfir sumartímann eins og kynnt hafði verðið. Í frumvarpi til fjárlaga var gerð niðurskurðarkrafa á Sjú...
Lesa meira

Hætt við að breyta barnadeild FSA í 5 daga deild yfir sumartímann

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri hefur ákveðið að hætta við að breyta barnadeild sjúkrahússins í 5 daga deild yfir sumartímann eins og kynnt hafði verðið. Í frumvarpi til fjárlaga var gerð niðurskurðarkrafa á Sjú...
Lesa meira

Sextán herbergja hótel opnar á Húsavíkurhöfða

Gistiheimili Húsavíkur vinnur nú að uppbyggingu 16 herbergja hótels fremst á Húsavíkurhöfða, þar sem áður var rækjuvinnsla Fiskiðjusamlags Húsavíkur. Fyrri áfanga af tveim verður lokið í vor og verður Hótel Húsavíkurhöfð...
Lesa meira

Sextán herbergja hótel opnar á Húsavíkurhöfða

Gistiheimili Húsavíkur vinnur nú að uppbyggingu 16 herbergja hótels fremst á Húsavíkurhöfða, þar sem áður var rækjuvinnsla Fiskiðjusamlags Húsavíkur. Fyrri áfanga af tveim verður lokið í vor og verður Hótel Húsavíkurhöfð...
Lesa meira

Breyttur morgunverður á leikskólum Akureyrarbæjar

Ekki stendur til að hætta að bjóða börnum morgunverð á leikskólum Akureyrarbæjar. Frá áramótum verður matseðlum hins vegar breytt á þann hátt að í morgunmat og miðmorgunhressingu verður börnum boðið upp á 2-5 tegundir af ...
Lesa meira

Sex sóttu um starf framkvæmdastjóra á FSA

Sex umsóknir bárust um þrjár framkvæmdastjórastöður við Sjúkrahúsið á Akureyri, FSA, sem auglýstar voru á dögunum og eru fimm umsækjenda starfandi á spítalanum. Þá hefur velferðarráðuneytið auglýst laust til umsóknar emb...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir tónleikum Mugison á Akureyri

Mikill áhugi er fyrir tvennum tónleikum sem tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að standa fyrir á Græna hattinum næstkomandi föstudagskvöld. Frítt er á tónleikana var byrjað að afhenda miða á Græna hattinum kl. 13.00 í dag og þá ...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir tónleikum Mugison á Akureyri

Mikill áhugi er fyrir tvennum tónleikum sem tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að standa fyrir á Græna hattinum næstkomandi föstudagskvöld. Frítt er á tónleikana var byrjað að afhenda miða á Græna hattinum kl. 13.00 í dag og þá ...
Lesa meira

Björn Heiðar settur aðstoðarslökkviliðsstjóri

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið settur aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar. Hann tekur við stöðunni af Ingimari Eydal, sem fékk leyfi hjá Slökkviliðinu og réði sig til starfa hjá Isavia á Akureyrarflu...
Lesa meira

KA án stiga í jólafrí

KA tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á árinu í Mikasadeild karla sem báðir fóru fram á útivelli um helgina. KA mætti HK í fyrri leiknum sem lauk með 3-1 sigri HK-inga. KA vann fyrstu hrinuna 25-22 en HK næstu þrjár, 25-17, 25-...
Lesa meira

KA án stiga í jólafrí

KA tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á árinu í Mikasadeild karla sem báðir fóru fram á útivelli um helgina. KA mætti HK í fyrri leiknum sem lauk með 3-1 sigri HK-inga. KA vann fyrstu hrinuna 25-22 en HK næstu þrjár, 25-17, 25-...
Lesa meira

Bændur þokkalega birgir af heyi

„Heilt yfir er staðan almennt góð hvað heyfeng snertir í Eyjafirði,“ segir  Ólafur G. Vagnsson ráðunautur hjá Búgarði.  Bændum ber að skila inn forðagæsluskýrslum fyrir 10. desember en skýrslurnar hafa streymt inn síðustu d...
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði verður menningarsetur og vinnustofa

Aðalheiður Eysteinsdóttir listamaður í Freyjulundi í Hörgarásveit er um þessar mundir að hefja endurbætur á gamla Alþýðuhúsinu á Siglufirði og stefnir að því að gera húsið að vinnustofu og menningarsetri.  Húsið er 300 ...
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði verður menningarsetur og vinnustofa

Aðalheiður Eysteinsdóttir listamaður í Freyjulundi í Hörgarásveit er um þessar mundir að hefja endurbætur á gamla Alþýðuhúsinu á Siglufirði og stefnir að því að gera húsið að vinnustofu og menningarsetri.  Húsið er 300 ...
Lesa meira

Björguðu tveimur hrossum úr skurði

Súlur,  björgunarsveitin á Akureyri, var kölluð út um klukkan 15:00 í gær vegna tveggja hrossa er sátu föst í skurði. Mikið vatn var í skurðinum og stóðu aðeins höfuð þeirra uppúr. Fimm björgunarsveitamenn fóru á staðinn...
Lesa meira

Niðurstöður úr yfirferð á reiknilíkani Vaðlaheiðar- ganga væntanlegar

„Ég kvíði ekki niðurstöðunni og er fullviss um að hún verði nokkuð samhljóða okkar útreikningum,“ segir Kristján L. Möller þingmaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis um „óháða úttekt II,“  eins og hann kallaði n...
Lesa meira

Niðurstöður úr yfirferð á reiknilíkani Vaðlaheiðar- ganga væntanlegar

„Ég kvíði ekki niðurstöðunni og er fullviss um að hún verði nokkuð samhljóða okkar útreikningum,“ segir Kristján L. Möller þingmaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis um „óháða úttekt II,“  eins og hann kallaði n...
Lesa meira

Niðurstöður úr yfirferð á reiknilíkani Vaðlaheiðar- ganga væntanlegar

„Ég kvíði ekki niðurstöðunni og er fullviss um að hún verði nokkuð samhljóða okkar útreikningum,“ segir Kristján L. Möller þingmaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis um „óháða úttekt II,“  eins og hann kallaði n...
Lesa meira

Deloitte styrkir Fjölsmiðjuna á Akureyri

Ragnar Jóhann Jónsson frá Deloitte á Akureyri afhenti Erlingi Kristjánssyni forstöðumanni Fjölsmiðjunnar á Akureyri höfðinglega peningagjöf frá fyrirtækinu í gær, að upphæð 200.000 krónur. Deloitte hefur styrkt hin ýmsu mál...
Lesa meira

„Erum vonandi komnir á beinu brautina“

„Það er óhætt að segja að það sé þungi fargi af okkur létt. Það var komin smá pressa á okkur,“ segir Baldur Már Stefánsson fyrirliði Þórs. Norðanmenn fögnuðu langþráðum sigri í 1. deild karla í körfuknattleik með 83...
Lesa meira