Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps vill taka þátt í hlutafjáraukningu

Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur bæst í hóp þeirra sveitarfélaga á svæðinu sem lýst hafa yfir vilja til að taka þátt í hlutafjáraukningu vegna Vaðlaheiðarganga, eins og mælt er með í skýrslu IFS Greiningar. Sveitarsjórn fagnar því jafnframt að greinargerð IFS Greiningar tekur af tvímæli um þjóðhagslega arðsemi Vaðlaheiðarganga. Þá bendir sveitarstjórn á að ríkissjóður fær töluverðar tekjur af framkvæmdinni.

Nýjast