Gert ráð fyrir fjárfestingu upp á 50 milljónir í þriggja ára áætlun

Þelamörk í Hörgársveit.
Þelamörk í Hörgársveit.

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum, drög að þriggja ára áætlun sveitarsjóðs fyrir árin 2013-1015. Samkvæmt drögunum er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins 2013 verði 24,9 milljónir króna, 25,4 milljónir króna árið 2014 og 27,5 milljónir króna árið 2015. Á þessum tíma er gert ráð fyrir fjárfestingu upp á alls 50 milljónir krónur en að langtímalán verði ekki tekin.

Nýjast