Skipulagsráð Akureyrar hefur hafnað erindi frá fyrirtækinu Ásco ehf sem sótti um iðnaðar- og athafnalóð undir starfsemi sína við Norðurtanga 7 á Akureyri.
Í þriðja sinn í röð stendur Velferðarsjóður Eyjafjarðar fyrir sölu á Velferðarstjörnunni, í samstarfi við Glerártorg og Slippinn Akureyri.
Nýtt útlit stjörnunnar fyrir jólin 2025 er hannað af Elvu Ýr Kristjánsdóttur og Kristínu Önnu Kristjánsdóttur, verkefnastjórum markaðsmála á Glerártorgi, og framleitt og styrkt af Slippnum Akureyri líkt og undanfarin ár.