27.10.2013
Lagnafélag Íslands veitti Menningarhúsinu Hofi, hönnuðum og iðnaðarmönnum sem unnu við byggingu þess, viðurkenningar fyrir "Lofsvert lagnaverk" árið 2012.
Lesa meira
27.10.2013
Tilhlökkunin og eftirvæntingin hjá fólki eftir jólabjórnum er alltaf mikil. Við hófum framleiðslu á bjórnum frekar snemma í ár eða í byrjun september og vinnslan er í hámarki þessa dagana, segir Unnsteinn Jónsson verksmiðju...
Lesa meira
26.10.2013
Við höfum ákveðið að varðskipið Týr verði gert út frá Akureyri í vetur, enda hefur staðið til í nokkuð langan tíma að skipið verði staðsett fyrir norðan. Við þetta bætist að nokkrir í áhöfn Týs eiga heima á Nor
Lesa meira
25.10.2013
Hjartað í Vatnsmýri fagnar því að fyrirhugaðri lokun á flugvelli í Vatnsmýri hafi verið frestað ásamt því að veigamikil stefnubreyting sé orðin hjá ráðamönnum í málefnum flugvallarins í Vatnsmýri líkt og fram kom í samk...
Lesa meira
25.10.2013
Fulltrúar ríkisstjórnar, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag um innanlandsflug.
Í samkomulaginu kemur fram að aðilar eru sammála um að fyrsti kostur fyrir innanlandsflugvöll sé á höfuðborgarsvæð...
Lesa meira
25.10.2013
Saga Travel og Leikfélag Akureyrar hafa undirritað samning sem felur í sér samstarf í menningartengdri ferðaþjónustu. Meðal verkefna sem fyrirtækin sameinast um eru hvataferðir, stuttar og langar heimsóknir í leikhúsið, innlit á æ...
Lesa meira
25.10.2013
Saga Travel og Leikfélag Akureyrar hafa undirritað samning sem felur í sér samstarf í menningartengdri ferðaþjónustu. Meðal verkefna sem fyrirtækin sameinast um eru hvataferðir, stuttar og langar heimsóknir í leikhúsið, innlit á æ...
Lesa meira
25.10.2013
Fjögur samtök munu vinna saman í ár að jólaaðstoð á Eyjafjrðarsvæinu og var samningur um verkefnið undirritaður í dag. Um er að ræða Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Akuryeri og Rauða ...
Lesa meira
25.10.2013
Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag,undirbúningi að kaupum á nýrri vinnslulínu og breytingum á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjór...
Lesa meira
25.10.2013
Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag,undirbúningi að kaupum á nýrri vinnslulínu og breytingum á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjór...
Lesa meira
25.10.2013
Lárus Orri Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við karlalið Þórs í knattspyrnu í gærkvöld og verður aðstoðarþjálfari liðsins við hlið Páls Viðars Gíslasonar. Lárus Orri á fjölda leikja að baki með Þór og þj...
Lesa meira
25.10.2013
Lárus Orri Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við karlalið Þórs í knattspyrnu í gærkvöld og verður aðstoðarþjálfari liðsins við hlið Páls Viðars Gíslasonar. Lárus Orri á fjölda leikja að baki með Þór og þj...
Lesa meira
25.10.2013
Boðað er til blaðamannafundar í dag, þar sem forsætisráðherra, innanríkisráðherra, borgarstjóri, formaður borgarráðs og forstjóri Icelandair Group undirrita og kynna samkomulag vegna innanlandsflugs. Samkomulagið verður kynnt sí...
Lesa meira
25.10.2013
Rjúpnaveiði er heimilið í 12 daga og dreifast á fjórar helgar. Ráðlögð veiði Náttúrufræðistofnunar er samtals 42 þúsund fuglar og er gert ráð fyrir að hver veiðimaður skjóti 6 til 7 rjúpur. Um þessar mundir er rjúpnastofn...
Lesa meira
24.10.2013
Konukvöld var haldið á Kaffi Akureyri í síðustu viku og rann allur ágóðinn til Minningarsjóðs Heimahlynningar á Akureyri, 185 þúsund krónur. Gjöfin er til minningar um Arnór Jón Sveinsson, en hann naut um tíma aðstoðar Heimahl...
Lesa meira
24.10.2013
Dömulegir dekurdagar eru árlegur viðburður á Akureyri og í fyrra hófst ákveðið samstarf með Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis sem fólst í því að skipuleggjendur Dömulegra dekurdaga létu framleiða handþrykkta taupoka,...
Lesa meira
24.10.2013
Dömulegir dekurdagar eru árlegur viðburður á Akureyri og í fyrra hófst ákveðið samstarf með Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis sem fólst í því að skipuleggjendur Dömulegra dekurdaga létu framleiða handþrykkta taupoka,...
Lesa meira
24.10.2013
Dömulegir dekurdagar eru árlegur viðburður á Akureyri og í fyrra hófst ákveðið samstarf með Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis sem fólst í því að skipuleggjendur Dömulegra dekurdaga létu framleiða handþrykkta taupoka,...
Lesa meira
24.10.2013
Dömulegir dekurdagar eru árlegur viðburður á Akureyri og í fyrra hófst ákveðið samstarf með Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis sem fólst í því að skipuleggjendur Dömulegra dekurdaga létu framleiða handþrykkta taupoka,...
Lesa meira
24.10.2013
Bæjarráð Akureyrar vill selja Norðurorku fráveitukerfi bæjarins og skipaði ráðið í dag nefnd til að vinna að málinu. Akureyrarbær er langstærsti eigandi Norðurorku. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi vonar að viðræðum lj...
Lesa meira
24.10.2013
Bæjarráð Akureyrar vill selja Norðurorku fráveitukerfi bæjarins og skipaði ráðið í dag nefnd til að vinna að málinu. Akureyrarbær er langstærsti eigandi Norðurorku. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi vonar að viðræðum lj...
Lesa meira
24.10.2013
Bæjarráð Akureyrar vill selja Norðurorku fráveitukerfi bæjarins og skipaði ráðið í dag nefnd til að vinna að málinu. Akureyrarbær er langstærsti eigandi Norðurorku. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi vonar að viðræðum lj...
Lesa meira
24.10.2013
Bæjarráð Akureyrar vill selja Norðurorku fráveitukerfi bæjarins og skipaði ráðið í dag nefnd til að vinna að málinu. Akureyrarbær er langstærsti eigandi Norðurorku. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi vonar að viðræðum lj...
Lesa meira
24.10.2013
Þegar sex umferðum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik er KA/Þór í tíunda sæti deildarinnar með fjögur stig. Norðanstúlkur hafa tapað tveimur leikjum í röð en liðið steinlá á útivelli gegn Íslandsmeisturum fram í...
Lesa meira
24.10.2013
Þegar fimm umferðum er lokið í Olís-deild karla í handknattleik er Akureyri í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, jafnmörg stig og Valur sem er sæti ofar á betri markatölu. HK er á botninum með eitt stig en FH er á top...
Lesa meira
24.10.2013
Líkneski heilagrar Barböru er komið upp við gangamunna Vaðlaheiðarganga. Heilög Barbara er verndardýrlingur námumanna og jarðgangamanna. Göngin lengdust í síðustu viku um 60 metra og eru nú rúmlega 900 metra löng. Þessa dagana er...
Lesa meira
24.10.2013
Líkneski heilagrar Barböru er komið upp við gangamunna Vaðlaheiðarganga. Heilög Barbara er verndardýrlingur námumanna og jarðgangamanna. Göngin lengdust í síðustu viku um 60 metra og eru nú rúmlega 900 metra löng. Þessa dagana er...
Lesa meira