Slippurinn Akureyri Samið um nýja og afkastameiri handflökunarlínu
Slippurinn Akureyri og fiskvinnslan Hólmasker í Hafnarfirði hafa gert með sér samning um smíði og uppsetningu á nýrri handflökunarlínu sem er sú fyrsta sinnar tegundar í framleiðslu DNG fiskvinnslubúnaðar hjá Slippnum Akureyri.