Sameiginlegt útboð í brú og jöfnunarstöð

Aftur skal verkið boðið út.
Aftur skal verkið boðið út.

Verkefni við smíði nýrrar brúar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur yfir Glerá, Skarðshlíð-Glerártorg verður boðið út að nýju í vetur.  Eins og Vikublaðið sagði frá á dögunum var verkið var boðið út í sumar en engin tilboð bárust þá.

Ævar Guðmundsson verkefnastjóri nýframkvæmda segir að auk brúar fyrir Glerár muni útboðið innihalda uppbyggingu á jöfnunarstöð fyrir Strætisvagna Akureyrar sem áætluð er við syðri brúarendann.


Athugasemdir

Nýjast