Fréttir
16.08.2020
Gríðarmiklar skemmdir urðu á trjágróðri í Kjarnaskógi á liðnum vetri. Mikil grisjunarvinna hefur verið unnin undanfarnar vikur í Kjarnaskógi , Vaðlareit, Leyningshólum og Hánefsstöðum í Svarfaðardal.
Lesa meira
Fréttir
15.08.2020
Upphaflega var áætlað að skjóta eldflauginni á loft á miðvikudag en veður kom einnig í veg fyrir það þá. Var þá brugðið á það ráð að bjóða skólabörnum af Langanesi á skotstað og fengu þau fræðslu um starfsemi Skyrora og verkefni þeirra á Langanesi.
Lesa meira
Fréttir
15.08.2020
„Þetta er eiginlega með ólíkindum, en virkilega gaman og eftirminnilegt,” segir Jón Gunnar Benjamínsson en bróðursonur hans, Benjamín Þorri Bergsson sem er 14 ára gamall veiddi 60 sentímetra langan urriða í Brunnhellishróf sem er í Laxá í Mývatnssveit þar sem hún rennur um land Geirastaða, beint neðan við Miðkvísl. Það í sjálfu sér er ef til vill ekki í frásögu færandi, heldur að Benjamín Þorri veiddi fyrir einu ári á sama stað og með sömu flugu nákvæmlega jafnstóran urriða. Sá var tekin með heim en þeim sem veiddur var nýverið sleppt.
Lesa meira
Fréttir
14.08.2020
Öflugt starfsfók nær að skima stóran hóp á skömmum tíma.
Lesa meira
Fréttir
13.08.2020
Nýnemadagar verða í ljósi aðstæðna rafrænir í ár hjá Háskólanum á Akureyri
Lesa meira
Fréttir
13.08.2020
„Miðað við þá stöðu sem er uppi núna og það sem er að gerst í skólahaldi á framhaldsskólastigi á landsvísu þá var tekin ákvörðun um það að nota næstu viku alla í undirbúning og skipulagningu. Við þurfum ákveðinn tíma til að skipuleggja svo við getum haldið úti skólastarfi"
Lesa meira
Fréttir
12.08.2020
Ferðamaður greindist jákvæður í fyrradag eftir seinni skimun.
Lesa meira
Fréttir
11.08.2020
Engin Akureyrarvaka verður haldin í ár en með því er brugðist við tilmælum frá sóttvarnalækni.
Lesa meira
Fréttir
11.08.2020
Fleiri þættir frá Samherja eru væntanlegir síðar
Lesa meira
Fréttir
10.08.2020
Útgáfufélagið ehf. um kaup á miðlastarfsemi Ásprents en undir hana fellur útgáfa á Dagskránni, Skránni og Vikublaðinu. Verða miðlarnir gefnir út í sömu mynd áfram og mun Ásprent áfram annast prentun þeirra.
Lesa meira
Fréttir
10.08.2020
Í veðurspá Veðurstofu Íslands segir að mjög hlýtt loft streymi nú yfir landið og gæti hiti náð allt að 24 stigum norðaustanlands.
Lesa meira
Fréttir
10.08.2020
Björgunarsveitin Garðar á Húsavík var kölluð út um hálf sex í morgun vegna vélarvana báts við Lundeyjarbreka.
Lesa meira
Fréttir
08.08.2020
Kaldur júlímánuður að baki, ýmist sá næstkaldasti eða þriðji kaldasti síðustu 20 ár.
Lesa meira
Fréttir
08.08.2020
Jarðskjálftinn varð um 11 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá.
Lesa meira
Fréttir
07.08.2020
Þrír eru í einangrun vegna COVID 19 á Norðurlandi eystra.
Lesa meira
Fréttir
07.08.2020
Farið inn í nýtt skólaár með COVID ívafi
Lesa meira
Fréttir
06.08.2020
Rafmagnsleysi í Eyjafirði hafði töluverðar afleiðingar.
Lesa meira
Fréttir
06.08.2020
Þetta glæsilega skip heitir Calypso og var smíðað af Amels í Hollandi árið 2003. Snekkjan er 61,5 . á lengd og 10,6 m. á breiddina
Lesa meira
Fréttir
06.08.2020
Leiðsögn um sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri
Lesa meira
Fréttir
06.08.2020
Sigrún og Steinunn er á leið í tónleikaferð með tónlist eftir konur í farteskinu.
Lesa meira
Fréttir
05.08.2020
Leita ummerkja um jarðskjálfta fyrr á öldum en Traðagerði er vænlegur staður vegna þess vegna staðsetningu þess á Húsavíkur/Flateyjarmisgenginu
Lesa meira
Fréttir
05.08.2020
Reynslumikill þjálfari tekur við íshokkídeild SA.
Lesa meira
Fréttir
05.08.2020
Sundlaugin á Svalbarðseyri er lítil og erfitt að viðhalda reglum um fjarlægðarmörk.
Lesa meira
Fréttir
04.08.2020
Blaðamaður Vikublaðsins kom við á byggingastað í Grundargarði og ræddi við Árna Grétar en um þessar mundir er gengi frá Noregi að vinna við að slá upp
Lesa meira
Fréttir
03.08.2020
Bandarískur þjálfari til liðs við Þórsara
Lesa meira