49 í einangrun á Norðurlandi eystra-Fækkar um átta á milli daga

Smitum á Akureyri og nágrenni fer fækkandi.
Smitum á Akureyri og nágrenni fer fækkandi.

Ellefu ný kórónuveirusmit greindust innanlands í gær og þar af voru níu í sóttkví. Á Norðurlandi eystra fækkar fólki í einangrun um átta á milli daga og eru nú 49 í einangrun og 37 í sóttkví.


Nýjast