Veruleg fækkun í einangrun á Norðurlandi eystra

Faraldurinn er í rénun á Norðurlandi eystra. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Faraldurinn er í rénun á Norðurlandi eystra. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Samkvæmt nýjum tölum á Covid.is eru 61 í einangrun á Norðurlandi eystra og 60 í sóttkví. Töluvert hefur fækkað í bæði einangrun og í sóttkví um helgina, en á föstudaginn voru 99 í einangrun og yfir hundrað í sóttkví. Faraldurinn er því í rénun á svæðinu. 

Alls greindust níu innanlandssmit í gær og voru þrír ekki í sóttkví við greiningu.


Nýjast