Fækkar áfram í einangrun

Akureyri.
Akureyri.

Fólki í einangrun á Norðurlandi eystra heldur áfram að fækka en í nýjum tölum á covid.is kemur fram að 57 eru í einangrun og 46 í sóttkví. Því fækkar um fjóra í einangrun á milli daga.

Alls greindust sjö innanlandsmit á landinu í gær, þar af voru tvö smit á Norðurlandi eystra. 


Nýjast