Fréttir

Er samráðsskyldan uppfyllt í sveitarfélaginu?

Allt frá árinu 2018 hefur verið lögbundin skylda á sveitarfélögum að starfrækja notendaráð til að tryggja samráð notenda félagsþjónustu við stefnumörkun og áætlanagerð.

Lesa meira

Leikskólabörn spurðu bæjarstjóra um allt milli himins og jarðar

Börnin í elstu deild leikskólans Kiðagils heimsóttu Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra í gær og lögðu fyrir hana margar forvitnilegar spurningar

Lesa meira

Landsvirkjun er ekki til sölu

Undanfarna daga hefur sú umræða sprottið upp hvort íslenska ríkið eigi að selja hluti sína í Landsvirkjun til að bregðast við halla á ríkissjóði sem tilkominn er vegna kórónuveirufaraldursins. Einstaka þingmenn hafa viðrað hugmyndir um að selja hluti í Landsvirkjun en þingmenn Framsóknar eru alfarið á móti þessum hugmyndum og koma ekki til með að breyta þeirri afstöðu.

Lesa meira

Háskóladagurinn haldinn á Akureyri

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi

 

Lesa meira

Nýr veitingastaður opnar í Hofi

Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalár Bar, mun reka veitingastaðinn Garún / Bistro Bar í Hofi 

Lesa meira

Áskorun til sveitarstjórna Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Nýlega hófust miklar framkvæmdir við húsnæði Seiglu, Litlulaugaskóla, á Laugum. Framkvæmdir sem einhverjir hafa sjálfsagt látið sig dreyma um lengi, að breyta fyrrum skólahúsinu í sveitarstjórnarskrifstofu. Sá grunur læðist að manni að ráðist sé í framkvæmdirnar núna sökum þess að við stöndum á ákveðnum tímamótum því ýmislegt bendir til þess að ekki hafi verið gefinn nægur tími til undirbúnings. Verkið verður mjög kostnaðarsamt og mun eðlilegra hefði verið að íbúar væru spurðir og ný sveitarstjórn hefði ráðist í svona verk eftir kosningar. Þá má líka spyrja sig af hverju húsnæði á Skútustöðum gat ekki þjónað stjórnsýslu nýs sveitarfélags ef einhver þörf var þá yfir höfðu á nýju eða viðbótar stjórnsýsluhúsi.

Lesa meira

Vilja stytta leið að þjónustunni og úrvinnslutímann

Notkun þjónustugáttar á vefsíðu Akureyrarbæjar hefur aukist umtalsvert frá því hún var tekin í notkun árið 2017. Notendum hefur fjölgað og eins þeim umsóknarformum sem boðið er upp á.

Lesa meira

Tveir sjúklingar á gjörgæsludeild SAk vegna Covid

Annar þeirra er í öndunarvél

Lesa meira

Sex gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfsæðisflokks á Akureyri

Lesa meira

Gunnar Egill tekur við sem forstjóri Samkaupa

Ómar Valdimarsson hættir hjá Samkaupum eftir 26 ár

Lesa meira

„Áfram verðum við í einhverju mildasta veðrinu hérna á Dallas“

Veðurklúbburinn í Dalbæ á Dalvík hefur fundað og gefið út veðurspá fyrir marsmánuð. Þar kemur fram að áfram verði mildasta veður landsins Dalvík og að klúbburinn sé farinn að kenna í brjóst um aðra landshluta.

Lesa meira

Frábær frumsýning í Freyvangsleikhúsinu í gærkvöldi

Kardemommubærinn var frumsýndur fyrir fullu húsi í gærkvöldi í Freyvangi. 

Lesa meira

Tíu á Sjúkrahúsinu á Akureyri með kórónuveirusmit

Tíu liggja á sjúkrahúsi með kóvid smit og 50 til 60 starfsmenn eru fjarverandi vegna veikinda.

Lesa meira

Menn með byssur

Góður Guð verndi alla fyrir ógnum stríðs og haturs. 

Lesa meira

Hildur gefur kost á sér í 2. sæti Sjálfstæðisflokks á Akureyri

Hildur Brynjarsdóttir, viðskiptafræðingur, gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem fer fram 26. mars næstkomandi.

Lesa meira

Útbúa vinnuaðstöðu þar sem áður var leikskóli

„Áhuginn er greinilega mikill því von er á fyrstu gestunum síðar í mars en við höfum ekki auglýst neitt, þetta hefur bara spurst út,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir formaður hverfisráðs Grímseyjar og félagsmaður í Kvenfélaginu Baugi í Grímsey.

Lesa meira

Látlausar brælur, samt unnið alla daga í landvinnslum

Svo að segja látlausar brælur á miðunum hafa sett stórt strik í reikninginn hjá togaraflotanum. Pálmi Gauti Hjörleifsson skipstjóri á Björgúlfi EA 312 segir veðrið í janúar og febrúar með miklum ólíkindum, veðrið og veðurhorfur hafi í raun stjórnað því hvar sé veitt hverju sinni.

Þrátt fyrir ótíðina hefur tekist að halda úti starfsemi í vinnsluhúsunum á Dalvík og Akureyri frá 3.janúar, aldrei hefur þurft að fella niður vinnslu vegna skorts á hráefni.

Pálmi Gauti skipstjóri segir að oft á tíðum hafi þurft að gera hlé á veiðum vegna brælu, öryggi áhafnarinnar sé alltaf í fyrirrúmi. Hann segir að lægðirnar í vetur hafi verið óvenjulega stórar og djúpar og því lítið annað að gera en að bíða þær af sér.

Lesa meira

Hjartavernd Norðurlands færir HSN Akureyri rausnarlegar gjafir

Fulltrúar Hjartaverndar Norðurlands komu í heimsókn á heilsugæslustöðina á Akureyri fimmtudaginn 3. mars en tilgangur heimsóknarinnar var formleg afhending gjafa. 

Lesa meira

Allt til enda hefst í mars

Listvinnustofur fyrir börn á grunnskólaaldri undir yfirskriftinni Allt til enda verða haldnar í Listasafninu á Akureyri í mars, apríl og maí. 

Lesa meira

Vorið kallar á sterkar sveitarstjórnir

Framundan eru sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsýslum. Eins og alltaf er mikilvægt að hæft og áhugasamt fólk veljist til þessara mikilvægu starfa í þágu samfélagsins. Því miður hefur verið dapurlegt að fylgjast með því mikla brottfalli sem verið hefur meðal  kjörinna sveitarstjórnarmanna undanfarin misseri, sérstaklega hvað varðar sveitarfélagið Norðurþing. Það sama á við um æðstu stjórnendur sveitarfélaga sem hafa komið og farið. Þar á ég við sveitarstjóraskipti í Langanesbyggð og Skútustaðahreppi, svo ekki sé nú talað um vandræðaganginn sem verið hefur í yfirstjórn Norðurþings á yfirstandandi kjörtímabili sem fer í sögubækurnar. 

Lesa meira

Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna Fjölröddun – Blóm í Hofi

Myndlistarkonan Björg Eiríksdóttir opnar sýningu sína Fjölröddun – Blóm í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 5. mars kl. 15. Sýningin er framhald sýningarinnar Fjölröddun (Polyphony) sem var í Listasafninu á Akureyri 2019-20.

Lesa meira

Sanngjörn samkeppni

Fyrr í vetur fór fram sérstök umræða um innlenda matvælaframleiðslu að minni beiðni. Þar lagði ég megináherslu á þrjú atriði; sameiningu afurðastöðva í kjötiðnaði, tollasamninginn við Evrópusambandið og endurskoðun hans og aðgerðaáætlunin um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna.

Lesa meira

Eva Hrund ráðin framkvæmdastjóri

Lesa meira

Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, undirritaði á mánudag samning við Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú um markaðssetningu Norðurlands og Austurlands í tengslum við flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum og aukið millilandaflug þar. Markaðsstofan fær 20 milljónir til að sinna þessu verkefni á Norðurlandi á þessu ári og Austurbrú fær sömu upphæð fyrir Austurland.

Lesa meira

Bæjarstjórn Akureyrar fordæmir innrásina í Úkraínu

Lesa meira

Framsýn stéttarfélag fordæmir innrás Rússa í Úkraínu

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær að fordæma stríðsrekstur Rússa í Úkraínu. Í yfirlýsingu Framsýnar kemur meðal annars fram að innrás og ógnartilburðir Rússalands i Úkraínu eigi sér enga réttlætingu. Framsýn krefst þess að Rússar stöðvi þegar í stað hernaðaraðgerðir sem þegar hafa valdið miklum hörmungum.

Lesa meira

Verður kosið um gras?

Eins og oft áður eru málefni íþróttafélaga og uppbygging íþróttamannvirkja áberandi í aðdraganda kosninga og nú er umræða um ástand gervigrasvalla afar hávær.

Lesa meira