Fréttir

Kynna skipulagsbreytingar vegna vindmylla í Grímsey

Breytingin felur í sér skilgreiningu á nýju iðnaðarsvæði I35 sem verður 1,0 ha að stærð

Lesa meira

„Ég er ekki til í að standa á brókinni með hálfónýtan slökkvibúnað“

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti viðauka á þriggja ára áætlun til að kaupa nýjan slökkvibíl

Lesa meira

Út á land með strætó, flugi og ferju

Morgunverðarfundur Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á landsbyggðinni

Lesa meira

Fæðu­öryggi er þjóðar­öryggis­mál

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu.

Þessi málflutningur er óábyrgur. Ógnin er raunveruleg. Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál en ekki hagsmunamál atvinnurekenda eða bænda.

Lesa meira

Samstarfssamningur Eyjafjarðarsveitar og UMF Samherja undirritaður

Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf ungmennafélagsins

Lesa meira

Upplýsingar lagðar fram um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3

Línuleiðin er innan fimm sveitarfélaga, Akureyrarbæjar, Hörgársveitar, Akrahrepps, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnavatnshrepps.

Lesa meira

Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistarar í Íshokky 2022-23

SA vann SR í fjórða leik liðanna í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Reykjavík nú rétt í þessu.

Leiknum lauk með sigri SA 9-1 en til að hampa titlinum þurfti að vinna þrjá leiki og SA afgreiddi það örugglega 3-1.

Mörk SA í kvöld skoruðu:.

Hafþór Sigrúnarson

Heiðar Kristveigarson

Róbert Hafberg 2

Derric Gulay 2

Unnar Rúnarsson

Ormur Jónsson

Matthías Stefánsson

Mark SR skoraði

Pétur Maack

Lesa meira

Er ekki tími til kominn að tengja?

Í dag hófust framkvæmdir við lokaáfanga stækkunnar Þekkingarnets  Þingeyinga þegar gröfur byrjuðu að grafa fyrir tengibyggingu sem verður úr glereiningum

Lesa meira

Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl

Undanfarnar vikur hafa verið aðlögunartími þar sem fólki hefur gefist kostur á að kynna sér fyrirkomulagið og tileinka sér notkun smáforrita

Lesa meira

Málþing um listnám á háskólastigi á Akureyri

Ávörp flytja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands og Anna Richards, gjörningalistakona.

Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Borgarhólsskóla

Tíu nemendur sjöunda bekkjar öttu kappi í upplestri en keppnin fór fram í Sal skólans

Lesa meira

Benóný Valur leiðir lista Samfylkingar í Norðurþingi

S - listi Samfylkingarinnar og annars félaghyggjufólks var samþykktur fyrr í kvöld vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í Norðurþingi.

Lesa meira

Markið sett hátt á Barnamenningarhátíð

Allur aprílmánuður verður helgaður Barnamenningarhátíð á Akureyri sem nú er haldin í fimmta sinn

Lesa meira

„Sýna gróskuna og tækifærin sem svo sannarlega eru til staðar hér á Norðurlandi“

Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt stendur fyrir fjárfestahátíð á Siglufirði 31. mars næstkomandi þar sem fjárfestum og frumkvöðlum verður boðið upp á ógleymanlegan dag. Á hátíðinni kynna frumkvöðlar af Norðurlandi verkefni sín sem snerta orkuskipti, hringrásarhagkerfið eða fullnýtingu auðlinda í takt við áherslur Norðanáttar; matur, orka, vatn.

Lesa meira

Listi Vinstri gænna á Akureyri samþykktur

Framboðslisti Vinstri grænna á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí, var samþykktur á félagsfundi í bænum síðdegis í dag.

Lesa meira

Stofnuðu leikhús 8 ára gamlar

Smálandaleikhúsið setti upp Emil í Kattholti á Þórshöfn

Lesa meira

Sameining Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps samþykkt

Lesa meira

Heimir Örn leiðir D-lista á Akureyri

Hann hlaut 388 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins sem fram fór í gær. 

Lesa meira

Sækjum við að settu marki

Félag verslunar- og skrifstofufólks gefur út veglega bók um sögu sína

Lesa meira

Norðlendingar fagna því að ferðast beint frá Akureyrarvelli

Vetraráætlun verður birt á næstu dögum og segir Þorvaldur Lúðvík að greinilegur áhugi sé fyrir ferðum í haust og fram eftir vetri

Lesa meira

Fræðslumál eru langstærsti útgjaldaliður Eyjafjarðarsveitar

Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2021 var tekin til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 24. mars sl. 

Lesa meira

Síðustu sýningar á Lísu í Undralandi

Sýningarnar verða í Gryfjunni í VMA, gengið inn um austurinngang skólans.

Lesa meira

„Listin nýtt til að horfa aftur í tímann“

Aaron Mitchell sýnir í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða

Í framhaldi af fundinum gefst áhugasömum jafnframt kostur á að taka þátt í starfi þemahópa

Lesa meira

Úrslit í upplestrarkeppni grunnskólanna

Lesa meira

Horft til þess að koma upp biðstöð fyrir strætó á svæði við Akureyrarvöll síðar

Bráðabirgðaframkvæmd fyrir Strætó í miðbænum upp á 15 milljónir

Lesa meira

Borgarhólsskóli á Húsavík varð í dag símalaus skóli

„Breyttir tímar kalla á breytta nálgun og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að leggja símum nemenda í skólanum til hliðar"

Lesa meira