Fréttir

Tveir voru í bíl sem kastaðist ofan í Glerá

Betur fór en á horfðist þegar fólksbifreið með tveimur mönnum innanborðs hafnaði í Glerá seint í gærkvöld. Að líkindum skipti það sköpum að bíllinn hafnaði á hjólunum þegar hann koma ofan í ánna. Óhappið átti sér s...
Lesa meira

Verðlaun veitt á Handverkshátíð

Grétar Þór Pálsson var valin handverksmaður Handverkshátíðar 2013, fyrir fallegt og vel unnið handverk, en dómnefnd heillaðist sérstaklega af fagurlega útskronum heklunálum hans.
Lesa meira

Fann mína skóhillu í lífinu

„Ég hef alltaf haft gaman af handverki, það hefur aldrei átt við mig að sitja inni á skrifstofu og sýsla með pappíra,“ segir  Hólmfríður Högnadóttir skósmiður en fyrirtæki hennar og kærastans Gunnars Inga, Skósmiðurinn og
Lesa meira

Inga Sigrún ráðin skólastjóri Valsárskóla

Inga Sigrún Atladóttir hefur verið ráðin  skólastjóri við Valsárskóla í Svalbarðsstrandarhreppi.Hún er guðfræðingur og kennari og lauk meistaraprófi í stjórnun menntastofnanna frá Háskóla Íslands í lok árs 2012. Hún hefu...
Lesa meira

Guðrún Pálína sýnir í Kartöflugeymslunni

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir bæjarlistamaður Akureyrar 2013 opnar myndlistarsýninguna Rými, í Kartöflugeymslunni, Kaupvangsstræti 29, efst í Listagilinu á Akureyri þar sem arkítektastofan Kollgáta er. Sýningin opnar laugardaginn...
Lesa meira

Aðsóknarmet á Handverkshátíð

Enn eitt aðsóknarmetið var slegið á Handverkshátíð sem nú stendur yfir á Hrafnagili, en aldrei hafa jafn margir gestir sótt hátíðina fyrsta daginn sem hún er opin og raunin varð í gær, fyrsta opnunardag hennar. Sýningin er opin...
Lesa meira

Samherji festir kaup á nýju skip

Samherji hefur gengið frá kaupum á nýju skipi, Carisma Star, 52 metra löngu og 11 metra breiðu línuveiðiskipi. Carisma Star var áður í eigu Carisma Star AS í Måløy Noregi.  Skipið var smíðað í Noregi 2001 og fór í gagngera ...
Lesa meira

Best skreytta húsið á Einni með öllu

Bryddað var upp á þeirri nýjung á hátíðinni Einni með öllu sem haldin var um liðina helga að biðja bæjarbúa um að skreyta hús sín og var þemað í ár rautt, í takt við hjartað í heiðinni.  Úrslit hafa verið tilkynnt, en...
Lesa meira

Aðstoð við hælisleitendur til skoðunar

Bæjarráð Akureyrar hefur falið bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga vegna erindis frá innanríkisráðuneytinu, þar sem leitað er eftir samstarfi við sveitarfélög um þjónustu við hælisleitendur. Undanfarið hefur umsóknum um ...
Lesa meira

Hirosimabúi talar við kertafleytingu

Árleg kertafleyting til að minnast sprenginganna í Hirosima og Nagasaki 1945 verður við Minjasafnstjörnina á Akureyri í köld, klukkan 22. Ávarp flytur Taeko Osioka frá Hirosima sem er kennari og virkur friðarsinni þar í borg. Hilmar...
Lesa meira