Fréttir

Leyndarmálið sýnt á Akureyri

Leikhópurinn Saga á Akureyri sýnir leikritið Leyndarmálið eftir Jónínu Leósdóttur. Leikhópinn skipa ungmenni á aldrinum á aldrinum 15 til 25 ára. Leikritið verður sýnt í Rýminu á Akureyri miðvikudags- og fimmtudagskvöld klukk...
Lesa meira

Ljósmóðir gefur fæðngardeild peningagjöf

Margrét Þórhallsdóttir ljósmóðir hefur fært  fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri veglega peningagjöf. Á myndinni tekur Ingibjörg Jónsdóttir yfirljósmóðir við gjöfinni. Margrét starfaði í áratugi við Fjórðingssjú...
Lesa meira

Ekki gefa hrossum lóðagras

„Eigendur hesta í hólfum við bæinn vilja stýra því hvað hrossin éta mikið á dag,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Hrossaeigendur sem halda hross í hólfum við Hamra og Kj...
Lesa meira

Ekki gefa hrossum lóðagras

„Eigendur hesta í hólfum við bæinn vilja stýra því hvað hrossin éta mikið á dag,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Hrossaeigendur sem halda hross í hólfum við Hamra og Kj...
Lesa meira

Ekki gefa hrossum lóðagras

„Eigendur hesta í hólfum við bæinn vilja stýra því hvað hrossin éta mikið á dag,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Hrossaeigendur sem halda hross í hólfum við Hamra og Kj...
Lesa meira

Óskað eftir upplýsingum um flugslysið

Rannsókn  flugslyssins á kvartmílubrautinni við Akureyri heldur áfram í dag. Rannsóknarnefnd flugslysa óskar eftir upplýsingum frá fólki og biður sérstaklega um að þær verði ekki settar inn á samfélagsmiðla. Meðal verkefna ra...
Lesa meira

Tveir fórust í flugslysinu

Tveir þeirra þriggja sem voru um borð í Flugvél Mýflugs er brotlenti við kvartmílubrautina ofan Akureyrar, eru látnir. Þriðji maðurinn slasaðist minniháttar. Lögreglan á Akureyri og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið...
Lesa meira

Tveir fórust í flugslysinu

Tveir þeirra þriggja sem voru um borð í Flugvél Mýflugs er brotlenti við kvartmílubrautina ofan Akureyrar, eru látnir. Þriðji maðurinn slasaðist minniháttar. Lögreglan á Akureyri og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið...
Lesa meira

Flugslys á Akureyri

Flugvél Mýflugs - TF-MYX - brotlenti í nágrenni Akureyrar, við kvartmílubrautina í Hlíðarfjalli. Þrír voru um borð í vélinni. Þeir voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri. Vélin var á leið heim úr sjúkraflugi. Veginum að s...
Lesa meira

Flugslys á Akureyri

Flugvél Mýflugs - TF-MYX - brotlenti í nágrenni Akureyrar, við kvartmílubrautina í Hlíðarfjalli. Þrír voru um borð í vélinni. Þeir voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri. Vélin var á leið heim úr sjúkraflugi. Veginum að s...
Lesa meira