Ljósmóðir gefur fæðngardeild peningagjöf

Margrét Þórhallsdóttir ljósmóðir hefur fært  fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri veglega peningagjöf. Á myndinni tekur Ingibjörg Jónsdóttir yfirljósmóðir við gjöfinni. Margrét starfaði í áratugi við Fjórðingssjúkrahúsið á Akureyri sem ljósmóðir. Hún býr nú á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri.

 

Nýjast