Fréttir

Veðurklúbbur Dalbæjar - veðurspá fyrir ágúst

  Fundur var haldinn í dag, en tungl kviknar í NV klukkan 21:51. "Ríkharði í Bakkagerði var alltaf illa við mánudags- eða þriðjudagstungl  og minnugir þess telja fundarmenn að ágúst frekar misveðrasamur og að það komi ekki t...
Lesa meira

Veðurklúbbur Dalbæjar - veðurspá fyrir ágúst

  Fundur var haldinn í dag, en tungl kviknar í NV klukkan 21:51. "Ríkharði í Bakkagerði var alltaf illa við mánudags- eða þriðjudagstungl  og minnugir þess telja fundarmenn að ágúst frekar misveðrasamur og að það komi ekki t...
Lesa meira

Nöfn mannanna sem létust

Mennirnir tveir sem létust í flugslysinu við Akureyri í gærdag hétu Páll Steindór Steindórsson, flugstjóri, og Pétur Róbert Tryggvason, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Páll Steindór var til heimilis að Pílutúni 2 á Aku...
Lesa meira

Ótrúleg umræða um sameiningu háskóla

Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri segir sjálfsagt að ræða hugsanlega sameiningu háskóla í landinu, eins og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað.
Lesa meira

Ótrúleg umræða um sameiningu háskóla

Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri segir sjálfsagt að ræða hugsanlega sameiningu háskóla í landinu, eins og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað.
Lesa meira

Leyndarmálið sýnt á Akureyri

Leikhópurinn Saga á Akureyri sýnir leikritið Leyndarmálið eftir Jónínu Leósdóttur. Leikhópinn skipa ungmenni á aldrinum á aldrinum 15 til 25 ára. Leikritið verður sýnt í Rýminu á Akureyri miðvikudags- og fimmtudagskvöld klukk...
Lesa meira

Leyndarmálið sýnt á Akureyri

Leikhópurinn Saga á Akureyri sýnir leikritið Leyndarmálið eftir Jónínu Leósdóttur. Leikhópinn skipa ungmenni á aldrinum á aldrinum 15 til 25 ára. Leikritið verður sýnt í Rýminu á Akureyri miðvikudags- og fimmtudagskvöld klukk...
Lesa meira

Leyndarmálið sýnt á Akureyri

Leikhópurinn Saga á Akureyri sýnir leikritið Leyndarmálið eftir Jónínu Leósdóttur. Leikhópinn skipa ungmenni á aldrinum á aldrinum 15 til 25 ára. Leikritið verður sýnt í Rýminu á Akureyri miðvikudags- og fimmtudagskvöld klukk...
Lesa meira

Ljósmóðir gefur fæðngardeild peningagjöf

Margrét Þórhallsdóttir ljósmóðir hefur fært  fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri veglega peningagjöf. Á myndinni tekur Ingibjörg Jónsdóttir yfirljósmóðir við gjöfinni. Margrét starfaði í áratugi við Fjórðingssjú...
Lesa meira

Ekki gefa hrossum lóðagras

„Eigendur hesta í hólfum við bæinn vilja stýra því hvað hrossin éta mikið á dag,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Hrossaeigendur sem halda hross í hólfum við Hamra og Kj...
Lesa meira