Fréttir
15.08
Það má segja að ég hafi átt myndavél alla mína ævi, þannig að ég hef tekið nokkrar myndir í gegnum tíðina, segir Freydís Heiðarsdóttir á Akureyri. Hún sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag myndir sem eiga það sameigi...
Lesa meira
Fréttir
15.08
Unnið hefur verið markvisst að því að spara raforku og bæta meðhöndlun og gæði frystivara í lágvöruverðsverslunum Nettó. Þetta er m.a. gert með því að setja glerlok á 28 frysta í Nettó verslunum landsins að erlendri fyrirm...
Lesa meira
Fréttir
14.08
Flugmaðurinn sem komst lífs af þegar sjúkraflugvél Mýflugs hrapaði á aksturssvæði ofan Akureyrar þann 5. ágúst sl. er kominn heim. Hann var útskrifaður af gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri sl. föstudag. Vakthafandi lækn...
Lesa meira
Fréttir
14.08
Flugmaðurinn sem komst lífs af þegar sjúkraflugvél Mýflugs hrapaði á aksturssvæði ofan Akureyrar þann 5. ágúst sl. er kominn heim. Hann var útskrifaður af gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri sl. föstudag. Vakthafandi lækn...
Lesa meira
Fréttir
14.08
Jónas Viðar Sveinsson myndlistarmaður er látinn, 51 árs aldri. Hann varð bráðkvaddur á mánudaginn, eftir skammvinn veikindi.
Jónas Viðar stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 1983-1987 og framhaldsnám við Accademia Di Be...
Lesa meira
Fréttir
13.08
Það er mál manna að þetta hafi verið einn sá allra besti Fiskidagurinn mikli frá upphafi, segir Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Talið er að um 26.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um sl. helgi þar se...
Lesa meira
Fréttir
13.08
Sumarið fór heldur seinna af stað hjá okkur hestamönnum og við misstum alveg af vorinu.
Lesa meira
Fréttir
13.08
Sumarið fór heldur seinna af stað hjá okkur hestamönnum og við misstum alveg af vorinu.
Lesa meira
Fréttir
12.08
Hólahátíð verður haldin um næstu helgi.Í ár eru liðin 250 ár frá byggingu Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. Á hátíðinni verður opnuð sýning um kirkjubygginguna, flutt leikrit um múrarameistarann Sabinsky, gengin...
Lesa meira
Fréttir
12.08
Hjónin Arvid Kro og Valgerður Sverrisdóttir fyrrum aðþingismaður og ráðherra opnuðu formlega leigu á gamla húsinu á Lómatjörn, um liðna helgi, á laugardaginn 10. ágúst. Þau hafa unnið að breytingum og endurbótum síðustu m...
Lesa meira