Fréttir
20.08
Fjöllin í Eyjafirði voru mörg hver grá í morgun, en gráa slæðan hverfur líklega er líður á daginn. Hiti fór víða undir frostmark í nótt og morgun fyrir norðan og klukkan sjö í morgun var um frostmark á Öxnadalsheiði. Nokku
Lesa meira
Fréttir
19.08
Á föstudagsmorgun setti félagið Hjartað í Vatnsmýrinni af stað undirkriftasöfnun til stuðnings Reykjavíkurvelli á vefnum www.lending.is. Þar er skorað á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarf...
Lesa meira
Fréttir
19.08
Aðeins níu skemmtiferðaskip eiga eftir að koma til Akureyrar í sumar, næst skip sem væntanlegt er til Akureyrar er Oriana, sem leggst að bryggju 26. ágúst. Oriana er 69 þúsund brúttotonn og getur tekið um 1.800 farþega.
Síðasta...
Lesa meira
Fréttir
19.08
Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst flutti hátíðarræðu á Hólahátíð í gær, en haldið var upp á 250 ára afmæli Hóladómirkju. Hann sagði að Hólastaður gegni nú nýju hlutverki, bæðin innan kirkjunnar og mennta...
Lesa meira
Fréttir
19.08
Vaðlaheiðargöng lengdust um 68 metra í síðustu viku og eru nú orðin 361 meter að lengd. Gangagröftur í vikunni gekk vel, en unnið er allan sólarhringinn við gerð gagnanna Eyjafjarðarmegin. Verktakinn, Ósafl, hefur nýverið tekið...
Lesa meira
Fréttir
19.08
Fimm umferðarslys hafa orðið á og við Akureyri á undanförnum dögum og mildi þykir að ekki urðu alvarleg slys á fólki í þessum óhöppum.
Lesa meira
Fréttir
18.08
Um 20 umsóknir bárust um stöðu framkvæmdastjóra Golfklúbbs Akureyrar.
Jón Steindór Árnason varaformaður klúbbsins segir að gengið verði frá ráðningu í stöðuna á næstu vikum, að loknu því ráðningarferli sem er í gangi...
Lesa meira
Fréttir
18.08
Það gerði brælu um mánaðamótin og þá bara hvarf nánast allur lundi úr eyjunni og við höfum enga haldbæra skýringu á því. Þetta er auðvitað mikið rætt hérna og ýmsar skýringar hafa svo sem verið nefndar, segir Bjarni ...
Lesa meira
Fréttir
17.08
Jóhannes Bjarnason íþróttafræðingur á Akureyri hefur um árabil unnið að stofnun íþróttakennaradeildar við Háskólann á Akureyri. Hann segir að margt mæli með stofnun íþróttakennaradeildar við skólann, þar sé fyrir kennara...
Lesa meira
Fréttir
17.08
Jóhannes Bjarnason íþróttafræðingur á Akureyri hefur um árabil unnið að stofnun íþróttakennaradeildar við Háskólann á Akureyri. Hann segir að margt mæli með stofnun íþróttakennaradeildar við skólann, þar sé fyrir kennara...
Lesa meira