Fréttir

Hamrarnir semja við Heimi

Hamrarnir á Akureyri hafa samið við Heimi Örn Árnason um að spila með liðinu í 1. deild karla í handknattleik í vetur. Heimir hefur verið lykilmaður í liði Akureyrar undanfarin ár en hann þjálfar nú liðið eftir að hafa lagt s...
Lesa meira

Hamrarnir semja við Heimi

Hamrarnir á Akureyri hafa samið við Heimi Örn Árnason um að spila með liðinu í 1. deild karla í handknattleik í vetur. Heimir hefur verið lykilmaður í liði Akureyrar undanfarin ár en hann þjálfar nú liðið eftir að hafa lagt s...
Lesa meira

Forseti Íslands opnar ráðstefnu á Akureyri um norðlægar slóðir

Á morgun og föstudag verður haldin ráðstefna Háskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni Climate Change in Northern Territories. Sharing Experiences, Exploring New Methods and Assessing Socio-Economic Impacts eða Umhverfisbreytingar á no...
Lesa meira

Forseti Íslands opnar ráðstefnu á Akureyri um norðlægar slóðir

Á morgun og föstudag verður haldin ráðstefna Háskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni Climate Change in Northern Territories. Sharing Experiences, Exploring New Methods and Assessing Socio-Economic Impacts eða Umhverfisbreytingar á no...
Lesa meira

Kolbeinn tvöfaldur Norðurlandameistari

Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði í 200 og 400 m hlaupi á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Finnlandi nýverið. Kolbeinn hljóp 200 m á tímanum 21,45 sek. sem er næstbesti árangur í greininni....
Lesa meira

Vonir KA fara dvínandi

Vonir KA um sæti í úrvalsdeild á næsta ári dvínuðu til muna er liðið lá gegn Haukum á Akureyrarvelli í gærkvöld, 1-2, í 1. deild karla í knattspyrnu. Eftir tapið eru KA-menn með 23 stig í sjöunda sæti og eru átta stigum frá...
Lesa meira

Sláturvetríðin hefst um mánaðamótin

 Vel hefur gengið að manna sláturhús Norðlenska fyrir komandi sláturtíð, en félagið rekur slík hús bæði á Húsavík og Höfn í Hornafirði. Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri Norðlenska segir að enn eigi þó eftir að ráða...
Lesa meira

Eygló Harðardóttir á Akureyri

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti sér starfsemi Jafnréttisstofu á Akureyri í gær og ræddi við starfsfólk um áherslur í jafnréttismálum og helstu verkefni stofnunarinnar. Jafnréttisstofa tók til sta...
Lesa meira

Eygló Harðardóttir á Akureyri

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti sér starfsemi Jafnréttisstofu á Akureyri í gær og ræddi við starfsfólk um áherslur í jafnréttismálum og helstu verkefni stofnunarinnar. Jafnréttisstofa tók til sta...
Lesa meira

Eygló Harðardóttir á Akureyri

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti sér starfsemi Jafnréttisstofu á Akureyri í gær og ræddi við starfsfólk um áherslur í jafnréttismálum og helstu verkefni stofnunarinnar. Jafnréttisstofa tók til sta...
Lesa meira