Sláturvetríðin hefst um mánaðamótin
Vel hefur gengið að manna sláturhús Norðlenska fyrir komandi sláturtíð, en félagið rekur slík hús bæði á Húsavík og Höfn í Hornafirði. Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri Norðlenska segir að enn eigi þó eftir að ráða í einhver störf fyrir sláturtíð.
Gildi það í báðum sláturhúsum og eins í vinnslustöðinni á Akureyri, þar sem einnig falla til störf sem tengjast sláturtíð. Mér sýnist að hlutfall milli erlendra og íslenskra starfsmanna verði svipað í ár og það var í fyrra."
Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 4. september og stendur til loka október.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags