Jónas Viðar Sveinsson látinn

Jónas Viðar Sveinsson
Jónas Viðar Sveinsson

Jónas Viðar Sveinsson myndlistarmaður er látinn, 51 árs aldri. Hann varð bráðkvaddur á mánudaginn, eftir skammvinn veikindi.

Jónas Viðar stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 1983-1987 og framhaldsnám við Accademia Di Belle Arti Di Carrara á Ítalíu 1990-1994.

Jónas starfaði lengst af á Akureyri, rak þar Gallerý í Listagilinu.

Jónas hélt yfir 40 einkasýningar hér heima og erlendis og tók þátt í fjölda samsýninga.

Nýjast