Fréttir

Salan fer rólega af stað

„Þetta er heldur rólegri sala en gengur og gerist fyrstu dagana en við höfum litlar áhyggjur og búumst við miklum fjölda bæði í dag og á morgun,“ segir Magnús Viðar Arnarsson formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. F...
Lesa meira

Slydda eða snjókoma í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrur austan og norðaustan 8-13 m/s og snjókoma með köflum á Norðurlandi eystra í dag.  Heldur hvassara og úrkomumeira síðdegis, slydda eða rigning við ströndina en snjókoma inn til landsins. Norðaustan 5-1...
Lesa meira

"Ég ætlaði ekki að láta hann deyja"

Örn Stefánsson Olsen bjargaði manni úr brennandi íbúð að Gránufélagsgötu 28 á Akureyri í gærkvöldi. Hann gerði þrjár tilraunir áður en honum tókst að draga manninn, sem var meðvitundarlítill, út úr íbúðinni. „Ég ætl...
Lesa meira

Gengið frá sölu fráveitukerfis Akureyrar á morgun

Boðaður hefur verið fundur í bæjarráði Akureyrar á morgun, mánudag. Á dagskrá er yfirtaka orkufyrirtækisins Norðurorku á fráveitukerfi bæjarins. Á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum sagði Halla Björk Reynisdóttir formaðu...
Lesa meira

Sigmundur Ernir verður bæjarstjóri og Samherji siglir djarft

Margir hafa á huga á völvuspám, sem birtast í fjölmiðlunum þessa dagana. Völva Vikunnar kemur víða við í spádómum sínum. Hún segir að veturinn verði svolítið erfiður. Á Norðurlandi verður veturinn slæmur, segir völvan ...
Lesa meira

Fólk á öllum aldri í strætó

Stefán Baldursson, jafnan kallaður Stebbi strætó, hefur starfað sem forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar í um 33 ár eða frá árinu 1980. Hann segir vinsældir strætisvagna á Akureyri hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Þar ...
Lesa meira

Ármann Pétur Ævarsson er íþróttamaður Þórs 2013

Það var sannkölluð hátíðarstemning í Hamri í gær þegar kjöri á íþróttamanni Þórs 2013 var lýst.   Tveimur félögum voru veitt silfurmerki Þórs þeir eru: Axel Aðalgeirsson fyrir störf í þágu knattspyrnu og Þorvaldur ...
Lesa meira

Læknir á hlaupum

Sigurður E. Sigurðsson flutti til Akureyrar fyrir þrettán árum og hefur starfað sem læknir á FSA síðan þá. Hann hefur upplifað erfiða tíma á sjúkrahúsinu, sem hefur þurft að skera niður starfsemina undanfarin fimm ár en loksi...
Lesa meira

Alþjóðlegir vetrarleikar í Hlíðarfjalli

Í byrjun mars verða haldnir alþjóðlegir vetrarleikar (Iceland Winter Games) á skíðum og snjóbrettum í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Mótið verður árlegt og er haldið í starfi við Norwegian Open sem er sambærilegt stórmót í No...
Lesa meira

Stefnir í 400 milljóna króna tap á árinu

Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs Akureyrar verði jákvæð um liðlega 140 milljónir króna á næsta ári.
Lesa meira