Fréttir

Færð og veður

Í dag verður norðvestlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek og snjókoma. Síðdegis verður 13-18 m/sek, en 8-13 óg él á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Töluvert hefur snjóað á Akureyri en allar helstu leiðir e...
Lesa meira

Færð og veður

Í dag verður norðvestlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek og snjókoma. Síðdegis verður 13-18 m/sek, en 8-13 óg él á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Töluvert hefur snjóað á Akureyri en allar helstu leiðir e...
Lesa meira

Hreyfum okkur yfir hátíðarnar

„Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira

Hreyfum okkur yfir hátíðarnar

„Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira

Hreyfum okkur yfir hátíðarnar

„Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira

Ekkert jólalegra en fjósið

Sara María Davíðsdóttir er yngsti bóndinn á Íslandi í dag, aðeins 23 ára gömul. Hún rekur býli á Torfum í Eyjafjarðarsveit ásamt unnusta sínum Þóri Níelssyni. Á býlinu eru 93 nautgripir, 21 kind, átta hænur, tveir kettir o...
Lesa meira

Áfram vonsku veður

 Á Norðurlandi eystra gerir Veðurstofan ráð fyrir 18-23 m/s  fyrir hádegi með talsverðri snjókomu, en sums staðar slydda við sjóinn. Norðan 13-20 á morgun og snjókoma. Hiti kringum frostmark. Búið er að opna Öxnadalsheiði, e...
Lesa meira

Fólk fer síður í kirkju

Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur við Glerárkirkju á Akureyri segir kirkjusókn fara minnkandi um jólin. „Þetta hefur verið þróunin síðustu ár hérna á Akureyri og ég held að það sama gildi um allt land,“ segir hún. Um hugsanle...
Lesa meira

Veðurspáin

Á Norðurlandi eystra er spáð norðaustanátt 13-20 m/sek. fyrir hádegi, en  en norðan 15-23 seint í dag. Snjókoma. Norðan 18-23 á morgun og talsverð snjókoma, en slydda við sjóinn. Hiti kringum frostmark. Veðurhorfur á landinu ö...
Lesa meira

Jól alla daga í fjósinu og fjárhúsinu

„Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi,“ segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira