Fréttir

Jól alla daga í fjósinu og fjárhúsinu

„Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi,“ segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Bækur vinsælar jólagjafir

„Jólavertíðin er skemmtilegasti tími ársins og þá sérstaklega Þorláksmessa,“ segir Guðrún Karítas Garðarsdóttir verslunarstjóri hjá Eymundsson á Akureyri. Starfsfólk í bókabúðum landsins hafa jafnan í nógu að snúast fy...
Lesa meira

Ólafsfjarðarmúla lokað í dag

Vegna snjóflóðahættu má búast við að veginum um Ólafsfjarðarmúla verði lokað upp úr kl. 15 í dag og óvíst er um hvort opnað verði aftur fyrr en eftir jól. Vakin er athygli á mjög slæmri veðurspá og horfum á að vegir á ...
Lesa meira

Dvínandi áhugi á kristinni trú?

Ómar Torfason skrifar: Það var einkum tvennt sem vakti athygli mína við lestur á Vikudegi frá 12. desember, viðtalið við sr. Örnu Ýr og baksíðufréttin um opnun jógastofu hér á Akureyri. Nú er það nokkuð vitað, svo sem fram...
Lesa meira

Þorláksmessugufan ómissandi

Hjónin Tryggvi Gunnarsson og Auður Þorsteinsdóttir hafa komið sér upp myndarlegu gufubaðshúsi í garðinum hjá sér á Akureyri. Þau byggðu húsið í sameiningu og tók það tvö ár. Gufubaðið var tekið í notkun þann 1. desember...
Lesa meira

Þorláksmessugufan ómissandi

Hjónin Tryggvi Gunnarsson og Auður Þorsteinsdóttir hafa komið sér upp myndarlegu gufubaðshúsi í garðinum hjá sér á Akureyri. Þau byggðu húsið í sameiningu og tók það tvö ár. Gufubaðið var tekið í notkun þann 1. desember...
Lesa meira

Þorláksmessugufan ómissandi

Hjónin Tryggvi Gunnarsson og Auður Þorsteinsdóttir hafa komið sér upp myndarlegu gufubaðshúsi í garðinum hjá sér á Akureyri. Þau byggðu húsið í sameiningu og tók það tvö ár. Gufubaðið var tekið í notkun þann 1. desember...
Lesa meira