Fréttir

Ég óska þér góðra jóla

 „Jólin eru erfiður tími fyrir marga, t.d. þá sem hafa misst ástvini,“ segir séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur við Glerárkirkju á Akureyri. „Við segjum alltaf gleðileg jól en það er ekki alltaf sem fólk upplifir jólahát...
Lesa meira

Slydda eða snjókoma

Í dag verður norðlæg átt 10-18 m/s á Norðurlandi eystra, talsverð slydda eða snjókoma, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og rigning á láglendi. Vestan og suðvestan 5-13 í kvöld og dregur úr úrkomu. Hægari suðlæg átt í nótt ...
Lesa meira

Slydda eða snjókoma

Í dag verður norðlæg átt 10-18 m/s á Norðurlandi eystra, talsverð slydda eða snjókoma, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og rigning á láglendi. Vestan og suðvestan 5-13 í kvöld og dregur úr úrkomu. Hægari suðlæg átt í nótt ...
Lesa meira

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar á föstudaginn, frá klukkan 17-21.   Bryddað var upp á þessu í fyrsta sinn í fyrra og þótti takst mjög vel. Því er leikurinn endurtekinn nú með notalegri jólastemningu, kertaljósu...
Lesa meira

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar á föstudaginn, frá klukkan 17-21.   Bryddað var upp á þessu í fyrsta sinn í fyrra og þótti takst mjög vel. Því er leikurinn endurtekinn nú með notalegri jólastemningu, kertaljósu...
Lesa meira

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta fram á haust setningu reglugerðar sem taka átti gildi 1.
Lesa meira

Þegar Kristján Möller fékk kæruleysissprautu

Greinilegt er að Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi eru nánir vinir, það kemur skýrt fram í bók Össurar, Ári drekans. Össur segir meðal...
Lesa meira

Þegar Kristján Möller fékk kæruleysissprautu

Greinilegt er að Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og Kristján L. Möller þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi eru nánir vinir, það kemur skýrt fram í bók Össurar, Ári drekans. Össur segir meðal...
Lesa meira

Sundlaugin á Akureyri opin annan í jólum

Sundlaug Akureyrar verður opin annan í jólum frá kl. 11-17 en þetta verður í fyrsta sinn sem opið er á þessum degi. „Við erum að svara kalli bæjarbúa og aðilum í ferðaþjónustunni,“ segir Tryggvi Gunnarsson formaður íþrótta...
Lesa meira

Sundlaugin á Akureyri opin annan í jólum

Sundlaug Akureyrar verður opin annan í jólum frá kl. 11-17 en þetta verður í fyrsta sinn sem opið er á þessum degi. „Við erum að svara kalli bæjarbúa og aðilum í ferðaþjónustunni,“ segir Tryggvi Gunnarsson formaður íþrótta...
Lesa meira