Fréttir
16.12
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga gekk vel í síðustu viku, göngin lengdust um 83,5 metra. Lengd ganganna er nú 1.336 metrar. Gangagröftur er sex vikum á undan áætlun, enda hafa allar aðstæður verið með besta móti. Jólafrí hefst ...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um umhverfi sitt og vernda börnin okkar, segir Heimir Eggerz Jóhannsson formaður Samtaka svæðisráðs foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar. Samtökin hafa undanfarnar vikur birt augl
Lesa meira
Fréttir
16.12
Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um umhverfi sitt og vernda börnin okkar, segir Heimir Eggerz Jóhannsson formaður Samtaka svæðisráðs foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar. Samtökin hafa undanfarnar vikur birt augl
Lesa meira
Fréttir
16.12
Ólafur Ásgeirsson skrifar:
Ég er elstur átta systkina og erum við flest fædd með eins eða tveggja ára millibili. Ég man vel eftir mér þegar ég ég var svona fimm ára og lífið eftir það er gott í minningunni.
Mamma mín, Guð...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Í dag verður hæg suðlæg átt á Norðurlandi eystra, 3-8 m/sek, en 5-10 í nótt. Austlægari seint á morgun. Skýjað með köflum eða léttskýjað og yfirleitt þurrt. Frost 3 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Veðurhorfur á lan...
Lesa meira
Fréttir
15.12
Byrjað er að afhenda gjafakort jólaaðstoðarinnar á Eyjafjarðarsvæðinu. Alls fá um 310 fjölskyldur slík greiðslukort, sem hægt er að versla fyrir í ákveðnum verslunum á svæðinu. Sigurveig Bergsteinsdóttir formaður Mæðrast...
Lesa meira
Fréttir
14.12
Desember er langstærsti mánuðurinn hjá okkur og við seljum vel á þriðja hundrað tonn af kjöti í jólamánuðinum, uppistaðan er hangikjöt og hamborgarhryggir, enda heldur fólk nokkuð fast í hefðirnar.
Lesa meira
Fréttir
13.12
Samfélagsleg ábyrgð er orðatiltæki sem mikið er látið með um þessar mundir en hjá okkur í KEA hefur slík ábyrgð og hugsun verið ofarlega á blaði um langa hríð. Menningarsjóður KEA eins og hann hét upphaflega úthlutaði í...
Lesa meira
Fréttir
13.12
Samfélagsleg ábyrgð er orðatiltæki sem mikið er látið með um þessar mundir en hjá okkur í KEA hefur slík ábyrgð og hugsun verið ofarlega á blaði um langa hríð. Menningarsjóður KEA eins og hann hét upphaflega úthlutaði í...
Lesa meira