Fréttir

Gömlu góðu sortirnar halda alltaf velli

Smákökubaksturinn fyrir jólin hefst yfirleitt um miðjan nóvember og sortirnar hafa yfirleitt verið á bilinu átta til tólf, mismunandi eftir árum, eins og gengur og gerist. Núna er ég búin að baka tíu sortir og hugsanlega læt ég þ...
Lesa meira

„Klúður fyrri ríkisstjórnar,“ segir Höskuldur Þór

“Þetta kemur okkur verulega á óvart og við þurfum hugsanlega að grípa til einhverra ráðstafana í kjölfarið. Efnislager okkar fyllist fljótlega, enda stóð til að efni í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli færi frá okkur á fyr...
Lesa meira

273 milljónir til Sjúkrahússins á Akureyri

„Ég hef kynnt tækjakaupaáætlun í ríkisstjórninni og sendi svo nefndinni minnisblað um það. Þar geri ég ráð fyrir að Landspítalinn muni fá 1.262 milljónir króna og sjúkrahúsið á Akureyri fái 273 milljónir á næsta ári. S...
Lesa meira

Æfingar hafnar hjá LA á Gullna hliðinu

Egill Heiðar Anton Pálsson leikstýrir verkinu en það er nú sett upp í fjórða sinn hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningin er hátíðarsýning félagsins á 40 ára atvinnuafmæli þess.
Lesa meira

Æfingar hafnar hjá LA á Gullna hliðinu

Egill Heiðar Anton Pálsson leikstýrir verkinu en það er nú sett upp í fjórða sinn hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningin er hátíðarsýning félagsins á 40 ára atvinnuafmæli þess.
Lesa meira

Veður um jól og áramót verður fallegt og gott, segir Veðurklúbburinn á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ á Dalvík hefur  sent frá sér veðurspá fyrir desember. Farið var yfir nóvemberspána og voru fundarmenn sáttir við hvernig hún hefði gengið eftir miðað við spá mánaðarins. Desemberveður verður me...
Lesa meira

22 stiga frost í Mývatnssveit

Sextán stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun. Á sama tíma var 18 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og í Mývatnssveit var 22 stiga frost. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði frost á bilinu 7 til 16 stig...
Lesa meira

22 stiga frost í Mývatnssveit

Sextán stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun. Á sama tíma var 18 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og í Mývatnssveit var 22 stiga frost. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði frost á bilinu 7 til 16 stig...
Lesa meira

Akureyrarbær fellur frá gjaldskrárhækkunum

Fjallað var um gjaldskrár Akureyrarkaupstaðar á fundi bæjarráðs í morgun og samþykkt að falla frá fyrirhugaðri hækkun á vistunargjöldum í leikskólum og gjöldum vegna félagsþjónustu sem koma áttu til framkvæmda um áramót. M...
Lesa meira

Lambaslög með saltbökuðum kartöflum

„Þetta er uppskrift af gómsætum lambaslögum sem eru fyllt með ávöxtum, berjum og kryddi og borin fram með saltbökuðum kartöflum og rauðu hrásalati. Þessi réttur er í miklu uppáhaldi heima hjá mér og sem eftirrétt býð ég upp...
Lesa meira