Fréttir

Allanum breytt í gistiheimili

Hafist verður handa við að breyta húsinu við Gránufélagsgötu 10 á Akureyri – Allanum – í gistiheimili og er áætlað að þar verði sex herbergi, sem rúmi samtals 18 gesti. Eins og fram hefur komið í  Vikudegi er áformað að i...
Lesa meira

Breyttu heiminum – bréf til bjargar lífi

Bréf þín bera árangur. Taktu þátt í bréfamaraþoni Amnesty International – og veittu þeim von, sem búa við mannréttindabrot um heim allan. Ef þú heldur að það sé gamaldags að skrifa bréf og tilgangslaust að setja blek á...
Lesa meira

Breyttu heiminum – bréf til bjargar lífi

Bréf þín bera árangur. Taktu þátt í bréfamaraþoni Amnesty International – og veittu þeim von, sem búa við mannréttindabrot um heim allan. Ef þú heldur að það sé gamaldags að skrifa bréf og tilgangslaust að setja blek á bla...
Lesa meira

Breyttu heiminum – bréf til bjargar lífi

Bréf þín bera árangur. Taktu þátt í bréfamaraþoni Amnesty International – og veittu þeim von, sem búa við mannréttindabrot um heim allan. Ef þú heldur að það sé gamaldags að skrifa bréf og tilgangslaust að setja blek á bla...
Lesa meira

Stór sameining í burðarliðnum á menningarsviðinu

„Viðræður um viðtæka samvinnu þessara félaga hafa staðið yfir í nokkurn tíma og þessa dagana erum við að ákveða næstu skref,“ segir Soffía Gísladóttir formaður Leikfélags Akureyrar. Um er að ræða samvinnu Hofs, Sinfoníu...
Lesa meira

Óheppileg framkvæmdagleði á Akureyri á uppgangstímum

 Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir að rekstur Hofs, íþróttasvæðis Þórs og íþróttahúss Giljaskóla kosti samtals um 500 milljónir króna á ári. Þetta kemur fram í grein Geirs Kristins í Vikudegi...
Lesa meira

Góð fjármálastjórn L-listans

Undanfarnar vikur hafa fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Akureyrar haft uppi stór orð um fjármálastjórn L-listans á kjörtímabilinu.  Flestir fulltrúanna hafa ekki bent á neitt sérstakt, heldur látið duga að halda því fram a...
Lesa meira

Stéttarfélögin styrkja Jólaaðstoðina

Sjö stéttarfélög í Eyjafirði afhentu  í dag Jólaaðstoðinni á Eyjafjarðarsvæðinu styrk að upphæð 1.920.000 krónur.
Lesa meira

Stéttarfélögin styrkja Jólaaðstoðina

Sjö stéttarfélög í Eyjafirði afhentu  í dag Jólaaðstoðinni á Eyjafjarðarsvæðinu styrk að upphæð 1.920.000 krónur.
Lesa meira

Sögufélag Hörgársveitar stofnað

Í gær var Sögufélag Hörgársveitar stofnað í Leikhúsinu Möðruvöllum. Tilgangur félagsins er að safna og skrá fróðleik úr sveitarfélaginu og vinna að útgáfu hans. M.a. er gert ráð fyrir að í framtíðinni sjái félagið ...
Lesa meira