Ólafsfjarðarmúla lokað í dag

Vegna snjóflóðahættu má búast við að veginum um Ólafsfjarðarmúla verði lokað upp úr kl. 15 í dag og óvíst er um hvort opnað verði aftur fyrr en eftir jól.

Vakin er athygli á mjög slæmri veðurspá og horfum á að vegir á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi gætu lokast í kvöld, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Meðfylgjandi kort sýnir færð á vegum klukkan 11:30

Nýjast