Fréttir
02.01
Fæði í leik-og grunnskólum Akureyrar hækkaði um 6% um áramótin. Stök máltíð í grunnskóla hækkar úr 501 kr. í 530 kr., máltíð í áskrift fer úr 371 kr. í 395 kr. og mjólkuráskrift hækkar úr 2.650 kr. í 2.800 kr. Í leik...
Lesa meira
Fréttir
02.01
Björgunarsveitir eru á leið í Öxnadal til að aðstoða nokkra ferðamenn sem lent hafa í vandræðum vegna ófærðar. Bílar eru stopp og hamla snjómokstri. Þá vill lögreglan á Blönduósi koma því á framfæri að ekkert ferðave
Lesa meira
Fréttir
02.01
Björgunarsveitir eru á leið í Öxnadal til að aðstoða nokkra ferðamenn sem lent hafa í vandræðum vegna ófærðar. Bílar eru stopp og hamla snjómokstri. Þá vill lögreglan á Blönduósi koma því á framfæri að ekkert ferðave
Lesa meira
Fréttir
02.01
Björgunarsveitir eru á leið í Öxnadal til að aðstoða nokkra ferðamenn sem lent hafa í vandræðum vegna ófærðar. Bílar eru stopp og hamla snjómokstri. Þá vill lögreglan á Blönduósi koma því á framfæri að ekkert ferðave
Lesa meira
Fréttir
02.01
Í dag verður morðaustlæg átt á Norðurlandi eystra, 5-13 m/s í dag og dálítil snjókoma eða slydda af og til. Norðaustan 13-20 í kvöld og talsverð rigning eða slydda, en snjókoma í innsveitum. Norðaustan 8-13 á morgun og rigning...
Lesa meira
Fréttir
01.01
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur falið Ásdísi Ármannsdóttur sýslumanni á Siglufirði að gegna embætti sýslumanns á Akureyri til eins árs. Björn Jósef Arnviðarson fráfarandi sýslumaður lætur af störfum u...
Lesa meira
Fréttir
01.01
Norðlendingar heilsuðu nýju ári með því að skjóta upp flugeldum. Kveikt var í brennu við Réttarhvamm á Akureyri í gærkvöld og fylgdist fjölmenni með mikilli flugeldasýningu þaðan, sem Björgunarsveitin Súlur sá um.
Lesa meira
Fréttir
01.01
Norðlendingar heilsuðu nýju ári með því að skjóta upp flugeldum. Kveikt var í brennu við Réttarhvamm á Akureyri í gærkvöld og fylgdist fjölmenni með mikilli flugeldasýningu þaðan, sem Björgunarsveitin Súlur sá um.
Lesa meira
Fréttir
01.01
Norðlendingar heilsuðu nýju ári með því að skjóta upp flugeldum. Kveikt var í brennu við Réttarhvamm á Akureyri í gærkvöld og fylgdist fjölmenni með mikilli flugeldasýningu þaðan, sem Björgunarsveitin Súlur sá um.
Lesa meira
Fréttir
31.12
Í morgun var undirritaður samningur um yfirtöku Norðurorku á fráveitu Akureyrarbæjar. Yfirtökuverð er 2,3 milljarðar króna, sem að hluta til fellst í yfirtöku á lánum.
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi segist sannfærður ...
Lesa meira