Hvessir í kvöld

Í dag verður morðaustlæg átt á Norðurlandi eystra, 5-13 m/s í dag og dálítil snjókoma eða slydda af og til. Norðaustan 13-20 í kvöld og talsverð rigning eða slydda, en snjókoma í innsveitum. Norðaustan 8-13 á morgun og rigning eða slydda með köflum. Hiti kringum frostmark, en 0 til 4 stig á morgun.

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast