Fréttir
09.01
"Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir. Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel...
Lesa meira
Fréttir
09.01
Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir.
Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel...
Lesa meira
Fréttir
09.01
Ég stefni á að leiða listann við komandi bæjarstjórnarkosningar og býð mig þess vegna fram í fyrsta sæti framboðslistans, segir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og...
Lesa meira
Fréttir
09.01
Ég stefni á að leiða listann við komandi bæjarstjórnarkosningar og býð mig þess vegna fram í fyrsta sæti framboðslistans, segir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og...
Lesa meira
Fréttir
09.01
Skákfélag Akureyrar, sem verður 95 ára þann 10. febrúar nk. starfar enn af fullum krafti. Í kvöld byrjar hin árlega TM-mótaröð. Það er röð átta hraðskákmóta sem haldin verða á þriggja mánaða tímabili og lýkur 10. aprí...
Lesa meira
Fréttir
09.01
Skákfélag Akureyrar, sem verður 95 ára þann 10. febrúar nk. starfar enn af fullum krafti. Í kvöld byrjar hin árlega TM-mótaröð. Það er röð átta hraðskákmóta sem haldin verða á þriggja mánaða tímabili og lýkur 10. aprí...
Lesa meira
Fréttir
08.01
Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar í gær og mættu átta félagar.
Fundarmenn voru eftir atvikum sáttir við desemberspána, þó svo að smávægilega hafi brugðið út frá væntingum, þá væri það alls ekki til að hafa orð...
Lesa meira
Fréttir
08.01
Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar í gær og mættu átta félagar.
Fundarmenn voru eftir atvikum sáttir við desemberspána, þó svo að smávægilega hafi brugðið út frá væntingum, þá væri það alls ekki til að hafa orð...
Lesa meira
Fréttir
08.01
Baldvin Valdemarsson, sem tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, stefnir á þriðja sæti listans. Hann tilkynnti þetta í morgun. Ellefu gefa kost á sér í prófkjörinu, sem fram fer 8. febrúar og verður kosið um...
Lesa meira
Fréttir
08.01
Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin íþróttamaður UFA árið 2013. Hafdís bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína í spretthlaupum og langstökki á Íslandi á liðnu ári. Hún setti þrjú Íslandsmet og vann fjölda Íslandsme...
Lesa meira